Dóra les Mbl.is

Mbl.is tekur mikilvægt skref í aðgengismálum þeirra sem ekki geta lesið með hefðbundnum hætti.
Lesa frétt

Formaður Blindrafélagsins fær viðurkenningu frá Íslenskri málnefnd

Talgervilsverkefni Blindrafélagsins og talgreinsiverkefnið google fá viðurkenningar íslenskrar málnefndar.
Lesa frétt

Bylting í aðgengi blindra að sjónvarpsefni

Á félagsfundi Blindrafélagsins, sem verður haldinn fimmtudaginn 8. nóvember kl. 16:30, verður kynnt nýtt tæki, vefvarp, sem mun bylta aðgengi blinds og sjónskerts fólks að efni fjölmiðla sem er þeim í dag óaðgengilegt. Sérstakle...
Lesa frétt

Innanríkisráðuneytið sýnir gott fordæmi

Dóra komin á vef Innanríkisráðuneytisins
Lesa frétt

Gunnari Guðmundssyni veittur Gulllampi Blindrafélagsins

Gulllampinn er æðsta heiðursmerki Blindrafélagsins.
Lesa frétt

Félagsfundur Blindrafélagsins

Félagsfundur, fimmtudaginn 8 nóvember kl 16:30.
Lesa frétt

Jólakost Blindrafélagsins 2012.

Með því að kaupa jólakort félagsins tekur þú virkan þátt í að styðja til sjálfstæðis blinda og sjónskerta einstaklinga á öllum aldri og stuðlar þannig að auknum lífsgæðum þeirra og um leið betra samfélagi.
Lesa frétt

Úthlutaðir styrkir haust 2012

Haustúthlutun 2012 úr: "Stuðningur til sjálfstæðis - styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins Stuðningur til sjálfstæðis – styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi" (STS) úthlutar nú styrkjum í annað sinn. Úthlutað er um einni milljónum króna.
Lesa frétt

Þak í kostnaði ferða með ferðaþjónustublindra í Reykjavík hækkar

Velferðarsvið Reykjavíkur fellst á 6 mánaða gamla beiðni Blindrafélagsins um að kostnaðarþak í ferðaþjónustu blindra hækki úr 3500 krónum í 4000 krónur. Mun breytingin taka gildi frá og með 1 október 2012.
Lesa frétt

HausthappdrættiBlindrafélagsins 2012

Miðar í hausthappadrætti Blindrafélagsins á leið í heimabankann þinn. 246 glæsilegir vinningar að upphæð 49,7 milljónir, bílar frá Bílabúð Benn, ferðavinningar, Samsung snjallsímar og gjafakort.
Lesa frétt