Sumarhátíð foreldradeildar blindrafélagsins

Sunnudaginn 30.júní næstkomandi efnir foreldradeild Blindrafélagsins til Sumarhátíðar í garðinum í Hamrahlíð 17, í samstarfi við sjóðinn Blind börn á Íslandi.
Lesa frétt

Blindrafélaginu færð peningagjöf

Mánudaginn 3 júní kom Jónína Magnea Helgadóttir ásamt eiginmanni sínum Sigurjóni Guðjónssyni á skrifstofu Blindrafélagsins færandi hendi.
Lesa frétt

Sumarferð Blindrafélagsins 2013.

Hringferð með útúrdúrum, gönguferðum, tónlistarhátíð og tjaldútilegum. Reykjavík, Skaftafell, Grágæsadalur, Snæfell, Atlavík, Bræðslan á Borgarfirði eystra, Mývatn, hvalaskoðun á Húsavík, Akureyri, Reykjavík.
Lesa frétt

Hlaupið til styrktar sjóðnum blind börn á Íslandi

Árið 2011 hlupu tvenn hjón í kringum landið undir nafninu Meðan fæturnir bera mig  fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna.  Ákveðið hefur verið að viðhalda hugmyndafræðinni og hvetja almenning til þátttöku í á...
Lesa frétt

Daniel Kish á leið til Íslands

Daniel Kish er sérfræðingur í að nota og kenna blindum einstaklingum að átta sig í umhverfinu með því að nota hljóð og endurkast
Lesa frétt

Fréttir af aðalfundi Blindrafélagsins

Aðalfundur Blindrafélagsins 2013 var haldinn laugardaginn, 11. maí.
Lesa frétt

Stuðningur til sjálfstæðis

Úthlutað samtals 19 styrkjum uppá 2,7 milljónir króna.
Lesa frétt

Úthlutanir vor 2013

Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins kom saman 19. apríl og fór yfir umsóknir í sjóðinn. Alls bárust 26 umsóknir með styrkbeiðnum alls að upphæð 6,5 – 7,0 m.kr. Heildarupphæðin er ekki ljós þar sem ekki var í öllum tilfellum beðið um tilgreinda upphæð.
Lesa frétt

Breytingar á kosningalögum hafa tekið gildi

Með breytingunum verður kjósanda sem sakir sjónleysis eða þess að honum er hönd ónothæf heimilt við atkvæðagreiðsluna að fá aðstoð fulltrúa sem hann hefur valið sjáfur í stað kjörstjóra eða kjörstjórnarmanns eins og ver...
Lesa frétt

Tillaga stjórnar Blindrafélagsins að lagabreytingum á aðalfundi félagsins laugardaginn 11. maí 2013

Tillaga að lagabreytingum
Lesa frétt