Gulllampinn er æðsta heiðursmerki Blindrafélagsins.
Merkið er veitt þeim einstaklingum sem hafa skarað fram úr vegna starfa sinna í þágu blindra og sjónskertra. Gulllampann má því aðeins veita að fyrir liggi einróma samþykki fulltrúa í stjórn og varastjórn. Skal skrifleg greinargerð fylgja tillögu um veitingu merkisins og skal hún birt um leið og Gulllampinn er afhentur. Óheimilt er öðrum að bera "Gulllampann" en þeim sem hann hefur verið veittur. Gulllampinn hefur verið veittur eftirtöldum einstaklingum:
1. Rósa Guðmundsdóttir, Reykjavík.
2. Arne Husveg, Noregi.
3. Sveinn Ásgeirsson, Reykjavík.
4. Gísli Sigurbjörnsson, Reykjavík.
5. Sven Jensen, Danmörku.
6. Guðjón Guðmundsson, Reykjavík.
7. Halldór Sveinn Rafnar, Reykjavík.
8. Oddur Ólafsson, Mosfellssveit.
9. Leonard Nolte, Svíþjóð.
10. Arvo Karvinen, Finnlandi.
11. Andrés Gestsson, Reykjavík.
12. Ragnar R. Magnússon, Selfossi.
13. Helgi Seljan, Reykjavík,13 október 2001.
14. Helga Eysteinsdóttir, Reykjavík. Afhend á afmælisdegi Blindravinafélags Íslands.
15. Kristján Tryggvason, Akureyri, á aðalfundi Blindrafélagsins í maí 2007.
16. Arnþór Helgason, Reykjavík, á 70 ára afmæli Blindrafélagsins, 19 ágúst 2009, neitaði viðtöku
17. Dóra Hannesdóttir, Reykjavík, á 70 ára afmæli Blindrafélagsins, 19 ágúst 2009..
18. Elínborg Lárusdóttir, Reykjavík, á 70 ára afmæli Blindrafélagsins,19 ágúst 2009.
19. Gísli Helgason, Reykjavík, á 70 ára afmæli Blindrafélagsins,19 ágúst 2009, neitaði viðtöku.
20. Svavar Þorvaldsson, Reykjavík, á 70 ára afmæli Blindrafélagsins,19 ágúst 2009.
21. Brynja Arthúrsdóttir, á aðalfundi Blindrafélagsins, 19 maí 2012.
22. Guðmundur Viggósson, á aðalfundi Blindrafélagsins, 19 maí 2012.
23. Gunnar Guðmundsson, á aðalfundi Blindrafélagsins, 19 maí 2012.
24. Margrét F. Sigurðardóttir, á aðalfundi Blindrafélagsins, 19 maí 2012.
25. Ólafur Haraldsson á 75 ára afmæli Blindrafélagsins 19. ágúst 2014.
26. Frú Vigdís Finnbogadóttir á 75 ára afmæli Blindrafélagsins 19. ágúst 2014
27. Harpa Völundardóttir, á aðalfundir Blindrafélagsins 9 maí 2015.
28. Edda Bergmann, á aðalfundir Blindrafélagsins 9 maí 2015.
29. Huld Magnúsdóttir, í kveðjuhófi í júní 2017.
30. Steinunn Hákonardóttir, desember 2017.
31. Jón Ágústsson, maí 2021.