Almenn ráðgjöf

Á skrifstofu Blindrafélagsins starfa ráðgjafar sem eru félagsmönnum til ráðgjafar og aðstoðar.

Sjónstöðin, þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón og heyrnarskerðingu. Ber ábyrgð á að veita blindu og sjónskertu fólki félagsráðgjöf og sálfræðiþjónustu.

Þjónustu og þekkingarmiðstöðin.