Víðsjá í bréfpósti til bakhjarla

Þeir sem eru skráðir bakhjarlar hjá Blindrafélaginu geta fengið prent útgáfu af Viðsjá sent til sín að kostnaðarlausu þegar það kemur út.

Hægt er að lesa Viðsjá í stafrænni útgáfu á heimasíðu Blindrafélagsins.

Til að vera skilvirk og fyrirbyggja sóun á t.d. pappír, viljum við ekki prenta of mikið eða senda óvelkomna hluti til þeirra sem ekki vilja fá þá. Við biðjum því bakhjarla okkar vinsamlegast að merkja við hér í hlekk  að þeir vilja fá sent blaðið í pósti til sín frá okkur.