Víðsjá 12. árg. 2. tbl. 2020

Hjalti Sigurðsson á forsíðu

Hægt er að ná í blaðið á pdf-formi.

 


Víðsjá - rit Blindrafélagsins samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi.
12. árgangur 2. tölublað 2020
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, kt.: 470169-2149, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík.
Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.

Ritstjóri: Friðrik Steinn Friðriksson.
Greinahöfundar: Ýmsir
Ljósmyndir: Friðrik Steinn Friðriksson, Axel Kaaber o.fl.
Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.

Mikið er af ljósmyndum í Víðsjá. Þeim er lýst jafnóðum og þær koma fyrir.
Lesari: Herdís Hallvarðsdóttir.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í ágúst 2020.
Víðsjá er 42 blaðsíður.
Í þessari hljóðútgáfu eru styrktarlínur og logo ekki lesin.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Víðsjá er gefin út í daisy-formi í vefvarpi Blindrafélagsins og á diskum sem félagar Blindrafélagsins fá senda.

1. Kynning og lýsing á forsíðu.
2. Að eiga sér draum.
3. Farið yfir efni blaðsins.
4. Sjónskert á Youtube.
5. Hljóðbókasafnið.
6. Tillitssemi skiptir öllu á göngustígum.
7. Borgarlínan.
8. The last of us.
9. Gagnrýni á The last of us.
10. Hjalti Sigurðsson.
11. Nýir leiðsöguhundar komnir.
12. Matarhorn Rósu Ragnarsdóttur.
13. Kryddjurtir í eldhúsglugganum.
14. Navilens gæti breytt miklu.
15. Heljarmenni Blindrafélagsins gengu Laugaveginn.
16. Slysagildrur leynast víða.
17. Einvígi.
18. Bls 40 - 42 auglýsingar.