Kristinn var kjörinn í stjórn Blindrafélagsins fárið 2006. Hann var svo kjörinn formaður árið 2008 og gegndi því embætti til 2014, en þá tók hann við sem framkvæmdastjóri félagsins.
Kristinn hefur gegnt framkvæmdastjóra og sölu og markaðstjóra stöðum hjá bæði félagasamtökum og fyrirtækjum á sviði bókhalds og rekstrarþjónustu og innfluttnings, markaðssetningar og sölu á matvörum.
Menntun og námskeið:.
Viðurkenndur bókari frá HR.
Rekstrar og viðskiptafræði frá EHÍ.
Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun frá EHÍ.
IPMA verkefnastjórnun.
Markaðssamskipti, almannatengsl og fjáröflun frjálsra félagasamtaka.
Stjórnun og rekstur almannaheilla samtaka frá HR.