Ríkisstjórnin hefur samþykkt nýja stefnu til að tryggja aðgengi blindra, sjónskertra o. fl. að opinberum vefjum.

Ríkisstjórn Íslands samþykkir nýja aðgengisstefna fyrir opinbera vefi. Aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins á upplýsingasviði, Birkir R. Gunnarsson, átti stóran þátt í stefnumörkuninni.
Lesa frétt

Skyldur sveitarfélaga varðandi ferðaþjónustuvið fatlaða íbúa sína

Formaður Blindrafélagsins, Kristinn Halldór Einarsson hefur sent bréf til allra sveitastjórnarmanna á landinu, þar sem búsettir eru lögblindir íbúar. Í bréfinu er vakin athygli á leiðbeinandi reglum fyrir sveitarfélög um ferðaþj...
Lesa frétt

Hreyfill fær Samfélagslampa Blindrafélagsins 2012

Leigubílastöðin Hreyfill svf fékk Samfélagslampa Blindrafélagsins afhentan á degi Hvíta stafsins, 15 október, fyrir framúrskarandi þjónustu og samstarf við rekstur Ferðaþjónustu blindra, sem stuðlað hefur að stórauknu sjálfst
Lesa frétt

Kynning á styrkúthlutun

Haustúthlutun 2012 úr: "Stuðningur til sjálfstæðis - styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins
Lesa frétt

Dagur Hvíta stafsins

15 október ár hvert er Dagur Hvíta stafsins. Dagurinn er alþjóðlegur og er tilgangurinn með honum að vekja athygli á málefnum blindra og sjónskertra einstaklinga og þá sérstaklega aðgengimálum og þeim aðgegnishindrunum sem hamla ...
Lesa frétt

Formaður færeyska Blindrafélagsins í heimsókn á Íslandi

Formaður færeyska Blindrafélagsins í heimsókn á Íslandi í boði Blindrafélagsins.
Lesa frétt

Um blindu og sjónskerðingu barna

Fyrirlestur um algengustu orsakir blindu og sjónskerðingar hjá börnum á alþjóðlegum sjónverndardegi þann11 október.
Lesa frétt

Alþjóðlegursjónverndardagur og Dagur Hvíta stafsins

Í þessari og næstu viku eru tveir alþjóðlegir dagar sem snúa að málefnum blindra og sjónskertra einstaklinga. Fimmtudagurinn 11. október er alþjóðlegur sjónverndardagur og mánudagurinn 15. október er dagur Hvíta stafsins. Báða ...
Lesa frétt

Blindrafélagið gerir samninga við Árborg og Ísafjörð um ferðaþjónustu fyrir lögblinda íbúa þessara sveitarfélaga í Reykjavík

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi hefur gert samninga um ferðaþjónstu fyrir lögblinda einstaklinga búsetta í Árborg og á Ísafirði.
Lesa frétt

Blindrafélagið semur við Tal um fría notkuna Já

Símafyrirtækið Tal ehf.,  hefur gengið til liðs við Símann og Vodafone og veitir nú lögblindum félagsmönnum Blindrafélagsins frían aðgang að upplýsingaveitu Já 118.
Lesa frétt