Yfirlýsing frá stjórn Blindrafélagsins vegna brota á mannréttindum blinds fólks sem þarf aðstoð í kjörklefa við að kjósa til embættis forseta Íslands

Stjórn Blindrafélagsins gerir þá kröfu til Alþings Íslendinga að þingið breyti kosningalögum í þá veru að tryggt verið að mannréttindi þeirra sem þurfa aðstoð við þátttöku í leynilegum kosningum verði virt og í samræm...
Lesa frétt

Umsjónarmenn fyrir félagsstarf Blindrafélagsins

Auglýst er eftir umsjónarmönnum frá 1. sept. 2012. Viðkomandi þarf að vera félagslyndur, geta haldið uppi fjöldasöng, lesið skýrt og hafa almenna hæfni til að umgangast eldri borgara
Lesa frétt

Blindrafélagið gerir athugasemd við framkvæmd á utankjörfundakosningu til forseta Íslands

Lögmaður Blindrafélagsins sendir Ögmundi Jónassyni, ráðherra dóms- og mannréttindamála, athugasemdir vegna þess sem félagið telur vera brot á mannrétttindum blindra, við framkvæm á utankjörfundakosningu til embættis forseta Ís...
Lesa frétt

Hljóðmerki við gönguljós á Akureyri

Búið er að setja upp hljóðmerki við gönguljós á gatnamótum Hrafnagilsstrætis og Þórunnarstrætis.
Lesa frétt

Af aðalfundi Blindrafélagsins

Kristinn endurkjörinn formaður með 80% atkvæða.
Lesa frétt

Ársskýrsla 2011 - 2012

Ársskýrsla, ársreikningar og kynning frambjóðenda.
Lesa frétt

Utankjörstaðarkosning til stjórnar Blindrafélagsins er hafin

Aðalfundur Blindrafélagsins verður haldinn laugardaginn 19. maí 2012, kl. 10 í húsakynnum félagsins að Hamrahlíð 17.Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla er hafin á skrifstofunni í Hamrahlíð 17.Hægt verður að kjósa á venjulegum skr...
Lesa frétt

Kynning á fyrstu styrkúthlutun nýs styrktarsjóðs

Stuðningur til sjálfstæðis – styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi" (STS) úthlutar nú styrkjum í fyrsta sinn. Úthlutað er rúmum 4 milljónum króna. Sérstök ath...
Lesa frétt

Úthlutaðir styrkir vor 2012

Stuðningur til sjálfstæðis – styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi" (STS) úthlutar nú styrkjum í fyrsta sinn. Úthlutað er 4.160.000 krónum. Sérstök athöfn verður fimmtudaginn 3 maí kl 16:00 að Hamrahlið 17, þar sem styrkjunum verður úthlutað og tvö verkefni sem fá styrki verða kynnt. sérstaklega.
Lesa frétt

Fréttir af talgervilsverkefni Blindrafélagsins

Dóra og Karl við það að verða tilbúin
Lesa frétt