Umsóknarfrestur rennur út 1 október

Stuðningur til sjálfstæðis - styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi tekur á móti umsóknum fram til 1 október 2012 vegna styrkja vegna seinni hluta 2012 .
Lesa frétt

 Bylting í tónlistarnámi blindra

Að geta lesið nótur er nauðsynlegt fyrir alla þá sem hyggja á tónlistarnám. Fram til þess hafa blindir tónlistarnemendur ekki átt þess kost að læra nótur á íslensku punktaletri. 
Lesa frétt

Áheitasöfnun hlaupara í Reykjavíkurmaraþoni

Tæpar 46 milljónir króna söfnuðust til handa 130 félögum en um 3.400 hlauparar söfnuðu áheitum og hlupu til góðs að þessu sinni.
Lesa frétt

Víðsjá, tímarit Blindrafélagsins komið út.

Þessar tölur gera Víðsjá að einu mest lesna tímariti landsins.  Að venju þá er blaðið fjölbreytt af efni og meðal þess sem fjallað er um í blaðinu er: 
Lesa frétt

Styrkur til sjóðsins Blind börn á Íslandi frá Rio Tinto Alcan

Starfsmenn álversins í Straumsvík hlaupa til styrktar
Lesa frétt

Auglýsing frá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð um úthlutun leiðsöguhunda.

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga mun úthluta leiðsöguhundi á komandi hausti.  
Lesa frétt

Er Jón Gnarr næsti aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins?

Í morgun héldu Skytturnar þrjár, þær Helga Dögg, Snædís Rán og Áslaug Ýr, á fund borgarstjóra til þess að kynna fyrir honum niðurstöðu skýrslu sem þær hafa unnið í sumar.
Lesa frétt

Frá strönd til strandar – Fjáröflun til styrktar baráttunni gegn blindu

Tilgangurinn er að safna fé til rannsókna á ólæknandi arfgengum sjónhimnusjúkdómum (RP) sem eru í dag algengasta orsök blindu hjá börnum og ungu fólki.
Lesa frétt

Lokaskýrsla frá Skyttunum þrem

Skyttturnar þrjár hafa skilað skýrslu yfir aðgengisúttekt sem þær gerðu í sumar í Reykjavík.
Lesa frétt

Umsjónarmenn Opins húss veturinn 2012 – 2013

Auglýst var eftir umsjónarmönnum í dagblöðum þann 23. júní. Alls bárust 18 umsóknir. Úr þeim hópi hafa 4 verið ráðnir sem umsjónarmenn næsta vetur og verða þeir með eitt skipti hver í mánuði.
Lesa frétt