Dóra og Karl tala í fyrsta sinn opinberlega

Dóra og Karl, nýjar íslenskar talgervilsraddir frá pólska fyrirtækinu Ivona, verða kynntar opinberlega miðvikudaginn 15. ágúst kl. 15:00 í Norræna húsinu.
Lesa frétt

Sjónlýsing í fyrsta sinn á DVD útgáfu bíómyndar á Íslandi

Hin frábær íslenska teiknimynd Þór – Hetjur Valhalla mun verða gefin út í haust á DVD með sjónlýsingu.
Lesa frétt

Algengustu orsakir blindu hjá börnum og ungu fólki

Vísindamenn víða um heim vinna nú hörðum höndum að því að finna meðferðir eða lækningar við ólæknandi hrörnunarsjúkdómum í sjónhimnu og þörf er á auknu fé til rannsókna og tilrauna. Enn fjáröflunargönguferðin frá s...
Lesa frétt

Einn fyrir alla - allir fyrir einn

Skytturnar þrjár skora á útvarpsstjórnina að texta allar fréttir
Lesa frétt

800 metrar

Rölt niður Laugaveginn vinstra megin frá Hlemmi. Þetta voru rúmir 800 metrar og á leiðinni rákumst við á 17 auglýsingaskilti. 
Lesa frétt

370 metrar

Við röltum dágóða stund eftir Laugarveginum, í heildina voru þetta 370 metrar. Á þessum 370 metrum rákumst við á sex auglýsingaskilti sem hindruðu för okkar um gangstéttina
Lesa frétt

Fatlaðir og Laugarvegurinn

Skytturnar þrjár röltu niður laugarveginn í gær þann 4. júlí og skoðuðu aðgengi.
Lesa frétt

Ein af óteljandi samskiptaleiðum. Nýr pistill frá skyttunum þremur.

Í heiminum eru til ótalmargar leiðir fyrir daufblinda til að hafa samskipti.
Lesa frétt

Yfirlýsing Öryrkjabandalags Íslands í tilefni kröfu um ógildingu forsetakosninganna 30. júní 2012, vegna meintra mannréttindabrota á fötluðum kjósendum.

Framkvæmdastjórn Öryrkjabandalags Íslands ákvað það samhljóða að nú væri nóg komið og mannréttindabrot verði ekki liðin lengur og er þetta liður í þeirri baráttu.
Lesa frétt

Skytturnar þrjár, allt fyrir aðgengi og hættu svo þessu væli.

Markmið þeirra er að skoða aðgengi í borginni með það að leiðarljósi að bæta það, þær vilja stuðla að vitundavakningu meðal íslendinga um hvað gott aðgengi er og hvernig á að ná því fram t.d. með því að setja miða...
Lesa frétt