Ritgerðarsamkeppni á vegum EBU fyrir punktaletursnotendur

European Blind Union (EBU) auglýsir ritgerðarsamkeppni fyrir punktaletursnotendur á vegum Onkyo Corporation og The Braille Mainichi.
Lesa frétt

Félagsfundur Blindrafélagsins

Fimmtudaginn 4. apríl l. 17:00 verður félagsfundur hjá Blindrafélaginu.
Lesa frétt

Lagafrumvarp um LÍN mismunar fötluðum námsmönnum

Frumvarp til nýrrar heildarlaga LÍN felur í sér ólögmæta mismunun gagnvart fötluðum námsmönnum og brýtur gegn jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar.
Lesa frétt

Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa væntanlegt

Hér fer umfjöllun af vef Sjúkratrygginga Íslands í tengslum við breytingar á greiðsluþátttöku lyfjakostnaðar sem taka mun gildi þann 4. maí næst komandi.
Lesa frétt

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi auglýsir eftir umsóknum um styrki

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt að 18 ára aldri.  Sjóðurinn veitir einungis styrki vegna atburða og eða hluta sem eru annars ekki styrktir af almannatryggingum,&nb...
Lesa frétt

Stuðningur til sjálfstæðis auglýsir eftir styrktarumsóknum

Umsóknarfrestur rennur út 1 apríl.
Lesa frétt

Víðsjá komin út

Fjölbreytt efni í Víðsjá, tímariti Blindrafélagsins, 1. tbl. 2013.
Lesa frétt

Hagsmunum fatlaðs fólks á Íslandi betur borgið með aðild Íslands að ESB

Niðurstaða skýrslu sem unnin var fyrir ÖBÍ af Rannsóknasetri í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands.
Lesa frétt

Blindir rekast á hindranir í háskóla

Frétt á visir.is, skrifuð af Óla Kristjáni Árnasyni, þar sem greint er frá rannsókn Hönnu Bjargar Sigurjónsdóttur dósents og Knúts Birgissonar doktorsnema á möguleikum blindra og sjónskertra einstaklinga til Háskólanáms. Ranns
Lesa frétt

Norræn ráðstefna um þjónustu við blind og sjónskert börn

Dagana 17. – 19. júní verður haldin norræn ráðstefna fyrir þá sem koma að þjónustu við blind og sjónskert börn. Hún verður haldin  í Finnlandi, í húsi finnsku blindrasamtakanna í Helsinki. 
Lesa frétt