30. janúar, 2013
Blindrafélagið og forsætisráðuneytið, fyrir hönd Stjórnarráðs Íslands hafa gert samningu um að nota Ivona veflesara Blindrafélagsins til að lesa efni vefsíðna Stjórnarráðs Íslands.
Lesa frétt
28. janúar, 2013
Einstaklingur höfðar mál til að fá Reykjavíkurborg til að hlýta tilmælum ráðuneytis.
Lesa frétt
25. janúar, 2013
Í
gær, 24 janúar, var tilkynnt að Amazon, einn stærsti framleiðandi rafbóka,
hljóðbóka og rafbókaspilara hafi fest kaup á pólska talgervilsframleiðandanum
Ivona, sem m.a. er framleiðandi að nýju íslensku talgervilsröddunum D
Lesa frétt
21. janúar, 2013
Hlutverk Hljóðbókasafns Íslands er að sjá þeim sem ekki geta fært sér venjulegt prentað letur í nyt fyrir bókasafnsþjónustu með miðlun á fjölbreyttu safnefni, þar á meðal námsgögnum, í sem bestu samræmi við óskir og þar...
Lesa frétt
8. janúar, 2013
Yfirlýsing frá stjórn Blindrafélagsins frá 8. janúar 2013.
Lesa frétt
8. janúar, 2013
Aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins gerir úttekt á hljóðleiðsagnarkerfi Strætó út frá þörfum blindra farþega. Niðurstaða: Kerfið kemur að mjög takmörkuðu gagni.
Lesa frétt
20. desember, 2012
Laugardagskaffifélagar á Hjallabraut 33 í
Hafnarfirði færðu sjóðnum 130 þúsund krónur og fyrirtækið Birtingahúsið ehf., gaf sjóðnum 100 þúsund krónur í stað þess að
senda viðskiptavinum sínum jólakort þett...
Lesa frétt
7. desember, 2012
Blindrafélagið og Ísafjarðarbær hafa gert
með sér samning um ferðaþjónustu fyrir lögblinda ísfirðinga.
Lesa frétt
6. desember, 2012
Frétt af mbl.is um úthlutun styrkja úr Þórsteinssjóði til blindra og sjónskertra nemenda við Háskóla Íslands.
Lesa frétt
19. nóvember, 2012
Blindrafélagið og Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga hafa hafið afhendingu á vefvarpinu.
Lesa frétt