30. apríl, 2013
Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins kom saman 19. apríl og fór yfir umsóknir í sjóðinn. Alls bárust 26 umsóknir með styrkbeiðnum alls að upphæð 6,5 – 7,0 m.kr. Heildarupphæðin er ekki ljós þar sem ekki var í öllum tilfellum beðið um tilgreinda upphæð.
Lesa frétt
26. apríl, 2013
Með breytingunum verður kjósanda sem sakir sjónleysis eða þess að honum er hönd ónothæf heimilt við atkvæðagreiðsluna að fá aðstoð fulltrúa sem hann hefur valið sjáfur í stað kjörstjóra eða kjörstjórnarmanns eins og ver...
Lesa frétt
19. apríl, 2013
Var sett í Ráðhúsi Reykjavíkur 18.apríl. Hátíðin er fjölbreytt að vanda.
Lesa frétt
16. apríl, 2013
Á heimasiða Keflavíkurflugvallar er að finna bækling um
aðstoð við fatlaða farþega. Bæklingurinn er í PDF formi.
Lesa frétt
12. apríl, 2013
Rósa María Hjörvar fagstjóri tölvuráðgjafar hjá Þjónustu og þekkingarmiðstöðinni fyrir blinda, sjónsketa og daufblinda einstaklinga skrifar um aðgengi að Windows 8.
Lesa frétt
10. apríl, 2013
Aðalfundur Blindrafélagsins verður haldinn laugardaginn 11. maí 2013 í samkomusal félagsins að Hamrahlíð 17 kl. 13:00 síðdegis.
Lesa frétt
10. apríl, 2013
Aðalfundur foreldradeildar fór fram í samkomusal Blindrafélagsins 9. apríl 2013. Friðbjörn Oddsson bauð sig fram sem formaður Foreldradeildar og varð kosinn. Auk hans sitja Guðrún Jónsdóttir og Guðrún Pálína Helgadóttir í stj
Lesa frétt
4. apríl, 2013
Norrænar
sumarbúðir sjónskertra ungmenna verða að þessu sinni haldnar í Sviðjóð, 4.- 10. águst 2013 u.þ.b.
100 km frá Stokkhólmi í sveitasælunni nálægt vatni og með aðgang að eigið
gufubað og litla strönd.
Lesa frétt