4. október, 2013
tjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins kom saman 4. október og fór yfir umsóknir í sjóðinn. Alls bárust 17 umsóknir frá 16 umsækjendum með styrkbeiðnum alls að upphæð 4.382.690 kr.
Lesa frétt
2. október, 2013
Framgangur áætlunar um fjölgun umferðarljósa með hljóðmerkjum í miðborg Reykjavíkur.
Lesa frétt
1. október, 2013
Það er mikilvægt að benda á það sem aflaga fer og það er hlutverk samtaka eins og Blindrafélagsins að koma á framfæri upplýsingum um þann margbreytileika sem býr í aðstæðum og veruleika blindra og sjónskertra einstakling...
Lesa frétt
30. september, 2013
Markbolti er boltaíþrótt sem stunduð er á velli á stærð við blakvöll og ætluð blindum og sjónskertum en allir getað stundað þessa skemmtilegu íþrótt.
Lesa frétt
27. september, 2013
1. júní 2013 söfnuðust saman hópur fólks í Reykjavík, Siglufirði og á Neskaupstað til þess að hlaupa saman undir merkjum samtakanna"Meðan fæturnir bera mig". Samtökin stóðu fyrir 5 km. víðavangshlaupi til styrktar sjóðnum Bli...
Lesa frétt
24. september, 2013
28. september 2013 kl. 15:00 í Bíó Paradís, Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík.
Lesa frétt
23. september, 2013
Sjóðurinn Blind börn á Íslandi auglýsir eftir umsóknum um styrki.
Lesa frétt
19. september, 2013
Morgunblaðið í talandi útgáfu á vefvarpi Blindrafélagsins.
Lesa frétt
12. september, 2013
Þriðjudaginn 15. október, á degi hvíta stafsins, ætlar Blindrafélagið að efna til barna- og ungmennaþings. Hugmyndin að þinginu kemur frá Sviðjóð þar sem blindrasamtökin hafa haldið barna- og ungmennaþing í nokkur ár.
Lesa frétt
3. september, 2013
Stjórn
Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins,
samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum.
Umsóknarfrestur er til 1. október 2013.
Lesa frétt