Stuðningur til sjálfstæðis úthlutar styrkjum

Stjórnin ákvað að úthluta alls 13  styrkjum að upphæð 1.701.360.kr. Til viðbótar voru gefin virðyrði fyrir 800 þúsund krónum til viðbótar til greiðslu skólagjalda á næstu misserum. Styrkirnir  skiptast þannig:

A) Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra. – alls kr. 700.000

  • Brynja Brynleifsdóttir starfsmaður Þjónustu og þekkingamiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga: Samþykkt að veita styrk til greiðslu skólagjalda að upphæð allt að kr. 1.200.000 yfir 3 annir..
  • Ásdís Þórðardóttir starfsmaður Þjónustu og þekkingamiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga: Til að sækja norræna fagraðstefnu í punktaletri. 150.000 kr.
  • Nedelina Ivanova starfsmaður Samskiptamiðstöðvarinnar: Námskeið í hæfnismati á börnum með meðfædda samsetta sjón og heyrnarskerðingu, 150.000 kr.

B) Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins. – alls kr. 181.360

  • Arnheiður Björnsdóttir:  Enskunámskeið 54.000 kr.
  • Lilja Sveinsdóttir: Norskunámskeið 27.360 kr.
  • Steinars Eyþórs Valssonar til greiðslu á skólagjöldum í tölvunarfræði í HR kr. 100.000

C) Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum – alls kr. 220.000

  • Elma Finnbogadóttir                      kr. 50.000
  • Eyþór Kamban Þrastarson            kr. 50.000
  • María Hauksdóttir                          kr. 50.000
  • Sigríður Björnsdóttir                      kr. 20.000
  • Sigurjón Einarsson                       kr. 50.000

D) Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdráttar – alls kr. 600.000

  • Haraldur G Hjálmarsson vegna Þátttaka í alþjóðlegri söngvakeppni blindra í Póllandi 18-20. nóv., 150.000 kr.
  • Týs Gallerí: Til að bæta aðgengi sjónskertra að íslenskri myndlist með sjónlýsingu.450.000 kr.

Styrkþegum eru færðar hamingjuóskir í þeirri von og vissu að styrkirnir eigi eftir að koma að góðum notum.