Blindrafélagið 75 ára.

Þann 19. ágúst 2014 verða liðin 75 ár frá stofnun Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi. Í tilefni þessara merku tímamóta mun Blindrafélagið efna til viðamikillar dagskrár á afmælisdaginn. 
Lesa frétt

Norrænar sumarbúðir á Úlfljótsvatni

Norrænar sumarbúðir ungmenna á aldrinum 16-30 ára voru haldnar á vegum Ungblind dagana 7-14 júlí í höfuðstöðvum skáta við Úlfljótsvatn.
Lesa frétt

Vísindafréttir

Af AVRO og Retina International World Congress 2014
Lesa frétt

Blindrafélagið auglýsir um þessar mundir eftir markaðs- og fjáröflunarfulltrúa í 100% starf.

Blindrafélagið auglýsir um þessar mundir eftir markaðs- og fjáröflunarfulltrúa í 100% starf. Hér fyrir neðan er lýsing á helstu verkefnum markaðsfulltrúans. Þetta starf er auglýst á almennum markaði og meðal félagsmanna og l...
Lesa frétt

Opnunartími skrifstofu Blindrafélagsins

Skrifstofa Blindrafélagsins verður lokuð föstudaginn 6. júní nk.
Lesa frétt

DAISY alheimssamtökin halda stjórnarfund sinn í Hörpu dagana 3. og 4. júní

DAISY – (Digital Access Information SYstem) samtökin eru alþjóðleg aðgengis samtök sem vinna markvisst að því að auka aðgengi blindra, sjónskertra og annarra að prentuðu máli. 
Lesa frétt

Blindrafélagið leitar að fjáröflunar og markaðsfulltrúa

Meginhlutverk fjáröflunar- og markaðsfulltrúa er að hafa umsjón með fjáröflunum, vörusölu og samfélagsmiðlum, ásamt öðrum verkefnum sem upp koma.
Lesa frétt

Úrslit í kjöri til formanns og stjórnar á aðalfundi Blindrafélagsins

Á fundinum var kosinn formaður, tveir í aðalstjórn og tveir í varastjórn.
Lesa frétt

Aðalfundur Blindrafélagsins

Aðalfundur Blindrafélagsins verður haldinn 17. maí næst komandi kl 13:00 í Hamrahlíð 17. Á fundinum verður kosið í embætti formanns og aðal og varamenn í stjórn félagsins.
Lesa frétt

Samræðufundir með frambjóðendum til sveitastjórnarkosninga 2014

Bliindrafélagið, Landssamtökin Þroskahjálp og Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra taka höndum saman um að setja málefni fatlaðs fólks á dagskrá sveitarstjórnakosninganna.
Lesa frétt