Því meiri fötlun, því meiri fordómar

Víðsjá 1 tbl. 2014 er komið út. Efni blaðsins er fjölbreytt en kjarnaumfjöllun blaðsins er um ofbeldi gegn fötluðum konum.
Lesa frétt

Daniel Kish - Batman - aftur til Íslands

Dagana 17. – 19 mars n.k. mun Daniel Kish verða hér á landi í boði Blindrafélagsins og Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. 
Lesa frétt

Viðurkenningar fyrir nýsköpun í opinberri jónustu og stjórnsýslu.

Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga veitt viðurkenning.
Lesa frétt

Fagráð um kynferðisbrot gegn fötluðu fólki

Blindrafélagið tekur frumkvæði að stofnun fagráðs um kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðu fólki.
Lesa frétt

Hækkun örorkubóta 2014 er 3,6%

TR mun greiða leiðréttingu vegna hækkunarinnar þann 17. janúar
Lesa frétt

Opnunartími yfir hátíðarnar

Skrifstofa Blindrafélagsins er lokuð á Þorláksmessu.
Lesa frétt

Framkvæmdastjóraskipti hjá Blindrafélaginu

Ólafur Haraldsson lætur af störfum að eigin ósk.
Lesa frétt

Blindrafélagið mótmælir harðlega harkalegum niðurskurði á dagskrá Rásar 1.

Ályktun samþykkt á stjórnarfundi Blindrafélagsins þriðjudaginn 3. desember. 
Lesa frétt

Leiðsöguhundadagatal Blindrafélagsins 2012

Leiðsöguhundadagatal Blindrafélagsins 2014 er komið út.
Lesa frétt

Blindrafélagið býður rektor Háskóla Íslands að kynna sér aðgengislausnir fyrir blinda og sjónskerta til að nota innan Háskóla Íslands

Vönduð umfjöllun í Íslandi í dag á Stöð 2, vekur verðskuldaða athygli á slæmu aðgengi blindra og sjónskertra innan Háskóla Íslands.
Lesa frétt