Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins kom saman 11. apríl og fór yfir umsóknir í sjóðinn. Alls bárust 24 umsóknir frá 18 umsækjendum með styrkbeiðnum alls að upphæð 4.270.814 kr. Stjórnin ákvað að úthluta alls 17 styrkjum að upphæð 2.084.814.kr.
A) Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra. – alls kr. 699.127
- Kristinn Pétur Magnússon:erfðafræðingur. Samþykkt að veita styrk að upphæð 139.127 kr til að sækja alheimsráðstefnu Retina International sem haldin verður í París í júní 2014. .
- Estella Björnsson, sjóntækjafræðingur hjá Þjónustu og þekkingamiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Styrkur að upphæð 180 þúsund til að sækja alheimsráðstefnu Retina International sem haldin verður í París í júní 2014.
- Sigríður Másdóttir yfiraugnlæknir hjá Þjónustu og þekkingamiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Styrkur að upphæð 180 þúsund til að sækja alheimsráðstefnu Retina International sem haldin verður í París í júní 2014.
B) Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins. – alls kr. 513.687
- Eyþór Kamban Þrastarson til að sækja CSUN: 143.352 kr.
- Hlynur Þór Agnarsson. Skólagjöld í Tónlistarskóla FÍH:.202.335 kr.
- María Hauksdóttir. Kynningar, endurhæfingar- og skíðagönguferð til Finnlands: 168.000 kr.
C) Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum – alls kr. 220.000
- Ásdís Lilja Guðmundsdóttirr kr. 50.000
- Baldur Sigurðsson kr. 50.000
- Hlynur Þór Agnarsson kr. 50.000
- Kristbjörg Lára Hinriksdóttir kr. 50.000
- Kryzystof J Gancarek kr.50.000
- Oddur Stefánsson kr. 50000
- Sigfús Baldvin Ingvason kr. 50.000
- Sigmundur I. Júlíusson kr. 50.000
D) Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdráttar – alls kr. 472.000
List án landamæra til að setja upp sjónlýsingar á Litla Hamlet í Borgarleikhúsinu og listviðburðum í Týsgallerý, Þjóðminjasafninu og á Kjarvalsstöðum: 472.000 kr.