Úthlutaðir styrkir haust 2012

 

Haustúthlutun 2012 úr: "Stuðningur til sjálfstæðis - styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins

Stuðningur til sjálfstæðis – styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi" (STS) úthlutar nú styrkjum í annað sinn. Úthlutað er um einni milljónum króna.

Stjórn STS hefur farið yfir allar umsóknir og gert tillögu um að samþykktar verði 11 umsóknir uppá: 967.823 krónur. Tillaga sjóðsstjórnar tekur mið af þeim upphæðum sem sjóðsstjórn hafði ákveðið að úthluta á þessu ári og hversu mikið var til ráðstöfunar eftir vorúthlutunina Úthlutun styrkja eftir styrktarflokkum er eftirfarandi:

A)  Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.

Þórunn Hjartardóttir  til að sækja ráðstefnu í Barcelona um sjónlýsingar, 150.000 kr.

Fyrr á árinu hafði verið úthlutað 1.640.000 krónum. Heildarúthlutun ársins er því 1.890.000 krónur.

B)  Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins. Samtals 1 umsókn uppá 180.000 krónur.

María Hauksdóttir, húsleigustyrkur í gestaíbúð Blindrafélagsins til að leggja stund á nám í guðfræði við HÍ 180.000 kr.

Fyrr á árinu hafði verið úthlutað 420.000 krónum. Heildarúthlutun ársins er því 600.000 krónur.

C)  Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum og tölvubúnaði. Samtals 8 umsóknir uppá 420.823 krónur.

Bergvin Oddsson                                        50.000 kr.
Helga Friðriksdóttir                                      50.000 kr.
Inga Sæland Ástvaldsdóttir                         50.000 kr.
Magnús Geir Guðmundsson                       50.000 kr.
Magnús Jóel Jónsson                                 50.000 kr.
Marjakaisa Matthíasson                              50.000 kr.
Sigríður Björnsdóttir                                    30.823 kr.
Sveinn Lúðvík Björnsson                            90.000 kr.

Samtals                                                      420.823 kr.    

Áður hafði verið úthlutað 600.000 krónum á árinu. Heildarúthlutun ársins er því 1.020.000 krónur.

D) Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdráttar. Samtals 1 umsóknir uppá 217.000 krónur. 

Fjóla (Áður daufblindrafélag Íslands, til að greiða fyrir táknnmálstúlkun á dagskrá félagsins, 217.000 kr.

Áður hafði verið úthlutað á árinu 1.520.000 krónum. Heildarúthlutun ársins er því 1.737.000 krónur.

Alls úthlutaði sjóðurinn á árinu 2012  sryrkjum uppá 5.247.826 krónum.