15. apríl, 2015
Rauða fjöðrin seld til að kaupa leiðsöguhunda fyrir blinda
Lesa frétt
1. apríl, 2015
Heildarúthlutun er uppá 3.528.600 krónur. Samþykkt var að heildar úthlutun ársins 2015 gæti orðið allt að 7.000.000 króna.
Lesa frétt
19. mars, 2015
Velferðarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag, 19 mars 2015, nýjan og mikið bættan bættan samning við Blindrafélagið um ferðaþjónustu fyrir lögblinda Reykvíkinga.
Lesa frétt
18. mars, 2015
Stofnfundur AMD deildar Blindrafélagsins (sem þýðir aldurstengd hrörnun í augnbotnum) verður haldinn fimmtudaginn 26. mars nk. í samkomusal félagsins að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt
13. mars, 2015
Vegna óhagstæðrar veðurspá laugardag 14. Mars, fellur páskabingóið niður.Páskabingóið verður haldið í staðin sunnudaginn 29. mars næstkomandi.
Lesa frétt
11. mars, 2015
Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2015.
Lesa frétt
3. mars, 2015
Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna allt að 18 ára aldri. Umsóknir um styrki þurfa að hafa borist eigi síðar en 1. apríl 2015.
Lesa frétt
26. febrúar, 2015
Víðsjá, tímarits Blindrafélags Íslands, er komið út. Þar er fjallað um málefni blindra og sjónskertra.
Lesa frétt
16. febrúar, 2015
Bergvin Oddsson fer að leiði Benedikts Benónýssonar, fyrsta formanni Blindrafélagsins.
Lesa frétt
27. janúar, 2015
Dagatalið er með myndum af hinum ýmsu leiðsöguhundum þar á meðal Sebastia
Lesa frétt