27. október, 2015
Laugardaginn 24. október kl 12:30 blés Norðurlandsdeild Blindrafélagsins til félagsfundar að Skipagötu 14, í sal Lionsklúbbsins Hængs. Megin tilefni fundarins var að veita tveimu heiðursmönnum sem haldið hafa starfi norðurlandsdeild...
Lesa frétt
24. október, 2015
Fréttaflutningurinn í grein Morgunblaðsins í dag og fyrirsögn hennar er villandi. Í greininni er ekki farið rétt með staðreyndir m.a. um hækkun lífeyris almannatrygginga. Því teljum við brýnt að koma á framfæri eftirfarandi sta
Lesa frétt
22. október, 2015
Gengið hefur verið frá skipun Sannleiksnefndar Blindrafélagsins og hittist hún á sínum fyrsta fundi miðvikudaginn 22. október 2015. Nefndin er skipuð í kjölfar samþykktar félagsfundar Blindrafélagsins sem haldinn var þann 30 ...
Lesa frétt
20. október, 2015
Blindravinnustofan fékk góða heimsókn frá Kína daganna 6. og 7. október síðastliðinn.
Lesa frétt
19. október, 2015
Lifað með sjónskerðingu sýnd á RÚV 20.10 kl 20:10.
Lesa frétt
15. október, 2015
Dagur hvíta stafsins, alþjóðlegur baráttu og vitundardagur blinds og sjónskerts fólks er 15. október ár hvert. Á þessum degi vekja blindir og sjónskertir einstaklingar og samtök þeirra athygli á hagsmunamálum sínum og hvar þörf ...
Lesa frétt
14. október, 2015
Sala á miðum fyrir hausthappdrætti Blindrafélagsins hafin.
Lesa frétt
3. október, 2015
Upptaka af félagsfundi Blindrafélagsins er komin á Valdar greinar, vefvarp Blindrafélagsins og heimasíðuna.
Lesa frétt
1. október, 2015
Miðvikudaginn 30. september var haldinn yfir 100 manna félagsfundur í Blindrafélaginu þar sem fjallað var um vantraustyfirlýsingu stjórnar félagsins á Bergvin Oddsson formann þess og tilögu stjórnar um að vísa honum úr embætti.
Lesa frétt
1. október, 2015
Fimmtudaginn 29. október hittist stjórn Stuðnings til sjálfstæðis og fór yfir umsóknir og úthlutaði styrkjum úr skjóðnum. Alls bárust 15 umsóknir og voru þær allar samþykktar. Heildarúthlutun var 1.716.000 kr.
Lesa frétt