11. maí, 2015
Aðalfundur Blindrafélagsins var haldin laugardaginn 9. maí að Hamrahlíð 17. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Lesa frétt
4. maí, 2015
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga mun úthluta leiðsöguhundi í sumar. Leiðsöguhundar aðstoða blinda og sjónskerta einstaklinga við að komast leiðar sinnar á öruggan og sjálfstæ
Lesa frétt
30. apríl, 2015
Blindrafélagið hefur ráðið Steinar Björgvinsson sem verkefnastjóra til eins árs til að sinna upplýsingaaðgengismálum. Steinar, sem er félagsmaður Blindrafélagsins, hefur verið ráðgjafi í tölvu og tæknimálum hjá Þjónustu og...
Lesa frétt
30. apríl, 2015
Aðalfundur Blindrafélagsins verður haldin laugardaginn 9. maí kl. 13:00 að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt
28. apríl, 2015
Það að vera blindur er ekki eingöngu á/af ástand, það er full sjón eða engin sjón, heldur sjá langflestir eitthvað.
Lesa frétt
27. apríl, 2015
Blindrafélagið auglýsir lausa til umsóknar leiguíbúð í húsi félagsins að Hamrahlíð 17. Um er að ræða 38,5 m2 studio íbúð á þriðju hæð. Mánaðarleg húsaleiga er kr. 50.000 kr. Húsaleigan breytist í samræmi við breyting...
Lesa frétt
18. apríl, 2015
Á aðalfundi Blindrafélagsins laugardaginn 9. maí verða kosið til stjórnar félagsins. Frestur til að tilkynna um framboð rann út kl 13:00 laugardaginn 18. apríl.
Lesa frétt
15. apríl, 2015
Rauða fjöðrin seld til að kaupa leiðsöguhunda fyrir blinda
Lesa frétt
1. apríl, 2015
Heildarúthlutun er uppá 3.528.600 krónur. Samþykkt var að heildar úthlutun ársins 2015 gæti orðið allt að 7.000.000 króna.
Lesa frétt
19. mars, 2015
Velferðarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag, 19 mars 2015, nýjan og mikið bættan bættan samning við Blindrafélagið um ferðaþjónustu fyrir lögblinda Reykvíkinga.
Lesa frétt