4. desember, 2015
Fimm blindir og sjónskertir stúdentar við Háskóla Íslands fengu styrk úr Þórsteinssjóði
við skólann 3. desember sl. Þetta er í sjöunda skipti sem úthlutað er úr sjóðnum og nemur upphæð styrkjanna samtals tólf hu...
Lesa frétt
26. nóvember, 2015
Meðal þess sem fram kom hjá Jóni Jóhannesi er að allir sem eru, eða telja sig vera með arfgenga sjúkdóma, geta sótt þjónustu og erfðaráðgjöf til deildarinnar sem hann veitir forstöðu.
Lesa frétt
23. nóvember, 2015
Áhugaverður fræðslufund Retina Íslands (RP deildar Blindrafélagsins) miðvikudaginn 25. nóvember kl 17:00.Sérstakur gestur verður Jón Jóhannes Jónsson, prófessor í lífefnafræði við Háskóla Íslands og yfirlæknir...
Lesa frétt
23. nóvember, 2015
Hlynur Þór Agnarsson hlaut önnur verðlaun í söngvakeppninni Lions World Song Festival for the Blind sem haldin var í Kraków, Póllandi.
Lesa frétt
17. nóvember, 2015
Á síðustu vikum hef ég fengið eindregna hvatningu og stuðning frá fjölmörgum félagsmönnum Blindrafélagsins á öllum aldri, bæði á höfuðborgarsvæðinu sem og á landsbyggðinni, til þess að gefa aftur kost á mér í formannsem...
Lesa frétt
12. nóvember, 2015
Halldór Sævar Guðbergsson tilkynnir um að hann gefi kost á sér til embættis formanns Blindrafélagsins á næsta aðalfundi félagsins sem verður í upphafi næst árs.
Lesa frétt
10. nóvember, 2015
Öryrkjabandalag Íslands hefur undanfarna mánuði staðið fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks*.
Lesa frétt
4. nóvember, 2015
Sala á jólakorti Blindrafélagsins 2015 er hafin
Hægt er að kaupa kortin hjá Blindrafélaginu, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík, sími 525 0000, versla í vefverslun okkar á www.blind.is eða senda tölvupóst á netfangi
Lesa frétt
2. nóvember, 2015
Til leigu 61 m2 2ja herbergja íbúð á fjórðu hæð
Lesa frétt
28. október, 2015
Til samræmis við hækkun á verðskrá Hreyfils, sem tók gildi 1. október, þá hækka ferðakostnaðarþrepin í ferðaþjónustu Blindrafélagsins.
Lesa frétt