Stofnfundur AMD deildar

Stofnfundur AMD deildar Blindrafélagsins (sem þýðir aldurstengd hrörnun í augnbotnum) verður haldinn fimmtudaginn 26. mars nk. í samkomusal félagsins að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt

Áriðandi tilkynning frá Tómstundarnefnd Blindrafélagsins.

Vegna óhagstæðrar veðurspá laugardag 14. Mars, fellur páskabingóið niður.Páskabingóið verður haldið í staðin sunnudaginn 29. mars næstkomandi.
Lesa frétt

Stuðningur til sjálfstæðis auglýsir eftir styrkumsóknum

Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2015.  
Lesa frétt

Styrkir úr sjóðnum Blind börn á Íslandi

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna allt að 18 ára aldri. Umsóknir um styrki þurfa að hafa borist eigi síðar en 1. apríl 2015.
Lesa frétt

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, gefur út 1. tölublað Víðsjár fyrir árið 2015.

Víðsjá, tímarits Blindrafélags Íslands, er komið út. Þar er fjallað um málefni blindra og sjónskertra.
Lesa frétt

Formaður vottar fyrsta formanni virðingu sína

Bergvin Oddsson fer að leiði Benedikts Benónýssonar, fyrsta formanni Blindrafélagsins.
Lesa frétt

Dagatal Blindrafélagsins 2015

Dagatalið er með myndum af hinum ýmsu leiðsöguhundum þar á meðal Sebastia
Lesa frétt

Gleðileg jól

Jólakveðja frá Blindrafélaginu.
Lesa frétt

Þ-klúbburinn færir Sjóðnum blind börn á Íslandi gjöf

Fyrr í þessum mánuði barst Sjóðnum blind börn á Íslandi rausnarleg gjöf frá Þ-klúbbnum.  Klúbburinn var stofnaður fyrir 50 árum og var vinahópurinn upphaflega saumklúbbur sem þróaðist svo í göngu- og ferðahóp.
Lesa frétt

Dagatal Blindrafélagsins 2015

Sala hafin á dagatali Blindrafélagsins fyrir árið 2015
Lesa frétt