A - flkur. Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.
Þjónustu- og þekkingarmiðstöðin fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga sendi inn umsóknir vegna þriggja verkefna. Þátttöku í alþjóðlegri umferlisráðstefnu í Kanda, þátttöku í ráðstefnu á vegum norrænu velferðarmiðstöðvarinar í Finnlandi og þátttöku í endurhæfingarráðstefnu í Noregi: Styrkur: 450 þúsnd krónur.
Eyþór Kamban Þrastarson vegna náms í umferlis og skipulagsfræðum í USA: Styrkur: 750.000 krónur.
Starfsmannafélag leikskólans Sólborgar vegna þátttöku í norrænu námskeiði í Svíþjóð um þarfir fjölfatlaðsra barna: 100.000 krónur.
Samtals úthlutað í A flokki: 1.405.000 kr.
B - Flokkur. Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.
Áslaug Ýr Hjartardóttir. Þátttaka í sumarbúðum fyrir ungt fólk með samþætta sjón og heyrnarskerðingu: 120.000 krónur.
Friðgeir Jóhannessin. Þátttaka í alheimsþingi samtak fólks með samhæfða sjón og heyrnarskerðingu. Styrkur: 120.000 krónur.
Guðný Þórsteinsdóttir. Þátttaka í ráðstefnu um Warbourg-Micro Dyndrom í Þýskalandi. Styrkur 120.000 krónur.
Guðrúnu Helgu Skúladóttur. Vegna enduhæfingar. Styrkur 120.000 krónur.
Gradualekór Langholtskirkju. Vegna aðstoðarmann fyrir Ivu MArin á tónleikaferð erlendis. Styrkur: 120.000 krónur
Hjörtur Már Ingvarsson. Vegna þátttöku í erlendum sundmótum. Styrkur: 120.000 krónur.
Inga Sæland. Vegna þátttöku í námsekiði um Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á Írlandi. Styrkur 120.000 krónur.
María Hauksdóttir vegna skíðaferðar til Finnlands . Styrkur 120.000 krónur.
Snædís Rán Hjartardóttir. Þátttaka í sumarbúðum fyrir ungt fólk með samþætta sjón og heyrnarskerðingu: 120.000 krónur.
Svavar Guðmundsson. Vegna endurhæfingar. Styrkur 120.000 krónur
Samtals úthlutað í B-flokki: 1.200.000 kr
C - flokkur. Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.
Guðvarður Birgisson: Vegna jálpartækja: 50.000 krónur
Kolbrún Hulda Sigurjónsdóttir: Vegna jálpartækja: 50.000 krónur.
Margrét Guðný Hannesdóttir: Vegna jálpartækja: 50.000 krónur.
Sigrún Pálsdóttir: Vegna jálpartækja: 50.000 krónur.
Sigurður Ármann Sigurjónsson: Vegna jálpartækja: 50.000 krónur
Svavar Guðmundsson: Vegna jálpartækja: 50.000 krónur.
Þórarinn Þórhallsson: Vegna jálpartækja: 50.000 krónur.
Samtals úthlutað í C - flokki: 350.000 kr
D - flokkur. Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdrátta.
Nemendahópur við HÍ sem er að þróa og smíða bluetooth staðsetningarbúnað fyrir blinda sem gengur á snjallsíma. Stytrkur: 200.000 krónur.
Helgi Hjörvar. Vegna kaupa á elektróðum í tengslum við tilraunameðferð við RP með rafpúlsum 123.600 krónur.
Þjónustu og þekkingarmiðstöðin. Verkefnið Börn og heilatengdar sjónskerðingar. Styrkur: 250.000 krónur.
Samtals úthlutað í D - flokki: 573.600 krónur.
Heildarúthlutun er uppá 3.528.600 krónur. Samþykkt var að heildar úthlutun ársins 2015 gæti orðið allt að 7.000.000 króna.