Tilkynningum framboð til stjórnar Blindrafélagsins

Á aðalafundi Blindrafélagsins þann 19 maí næst komandi verður kosið til formann, tveggja aðalstjórnarmenn og tveggja varastjórnarmanna.
Lesa frétt

Talgervilsverkefni Blindrafélagsins kynnt á Máltækni fyrir alla

Þann 27. apríl 2012 standa Máltæknisetur, Íslensk málnefnd og META-NORD fyrir málþinginu Máltækni fyrir alla. Fer þingið fram í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands.
Lesa frétt

Tveimur sjónlýsingarverkefnum hleypt af stokkunum

Helgina 21 – 22 apríl mun verða tvær sýningar þar sem í fyrsta skiptið á Íslandi verður boðið upp á sjónlýsingar á opinberum sýningum. Um er að ræða ljósmyndasýningu Þjóðminjasafn Íslands um björgunarafrekið mikla vi
Lesa frétt

Aðalfundur Blindrafélagsins 2012

Tilkynning frá stjórn Blindrafélagsins um aðalfund félagsins, laugardaginn 19. maí 2012
Lesa frétt

Upplýsingar fyrir fatlaða flugfarþega

Að gefnu tilefni verður hér gerð grein fyrir reglum um rétt fatlaðra flugfarþega til aðstoðar á flugvöllum og um borð í flugvöllum.
Lesa frétt

Geta rafbækur gert aðgengi blindra að bókum verra en nú er?

Reykjavík Digital Freedoms Conference 2012 (RDFC 2012) verður haldin í Reykjavík fimmtudaginn 29 mars næst komandi. í Bío Paradís Hverfisgötu 54 í Reykjavík.
Lesa frétt

Stjórnasveitarfélög búsetu fatlaðra með þjónustu?

Forustugrein Víðsjár, tímarits Blindrafélagsins, 1 tbl 2012.
Lesa frétt

Uppfærð stefnumótun og ný sóknaráætlun

Stjórn Blindrafélagsins hefur uppfært stefnumótun fyrir félagið frá 2009 og lagt drög að nýrri verkefnaáætlun.
Lesa frétt

Fyrsta úthlutun úr nýja styrktarsjóðnum "Stuðningur til sjálfstæðis"

"Stuðningur til sjálfstæðis – Styrktarsjóður Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi"  auglýsir eftir umsóknum..
Lesa frétt

Blindir aðstoða slökkviliðsmenn

Frétt af Mbl.is af íslensku verkefni um hvernig aðferðir blindra til áttunar geta nýst slökkviiðsmönnum við reykköfun í brennandi byggingum.
Lesa frétt