7. júní, 2011
Á fjölmiðlafundi í velferðarráðuneytinu mánudaginn 6 júní voru kynntar þær hækkanir bóta almanntrygginga sem gerðar verða til samræmis við ný gerða kjarasamninga.
Lesa frétt
27. maí, 2011
Í dag voru samþykkt lög frá Alþingi um Stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls. Með samþykkt þessara laga var jafnframt staðfest staða íslensks punktaleturs sem ritmál þeirra sem það þurfa að nota.
Lesa frétt
27. maí, 2011
Þriðjudaginn 31 maí verður sýning á stækkunartækjum frá sænska fyrirtækinu LVI að Hamrahlíð 17, fundarsalnum. Einnig verð til sýnis vörur úr hjálpartækjaverslun Blindrafélagsins. Sýningin verður frá kl 14 - 17. Allir ...
Lesa frétt
24. maí, 2011
Ivona kom best út með heildareinkunn upp á 9,5 (eða 94,5%) og var hæst í 5 af þeim 7 flokkum sem kannaðir voru. Meðaleinkunn talgervlana var 7,3 (72,6%).
Lesa frétt
23. maí, 2011
Aðalafundur Blindrafélagsins var haldinn
þann 21 maí.
Lesa frétt
20. maí, 2011
Yfirlýsing frá stjórn Blindrafélagsins í tiilefni úrskurðar úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í stjórnsýslukæru um ferðaþjónustu fyrir blindan einstakling hjá Kópavogsbæ.
Lesa frétt
17. maí, 2011
Aðalfundur Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi verður haldinn að Hamrahlíð 17 laugardaginn 21 maí og hefst kl. 10:00
Lesa frétt
10. maí, 2011
Blindrafélagið,
samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, fjármagnar starfssemi sína að
langmestu leyti með sjálfsaflafé. Þar gegnir happdrætti félagsins, með sínum
glæsilegu vinningum, veigamiklu hlutverki..
Lesa frétt
2. maí, 2011
Síðastliðin tvö ár hefur Þjónustu- og þekkingarmiðstöð
fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga unnið að áhugaverðu verkefni í samstarfi við myndmenntakennara
Lindaskóla í Kópavogi og nemendur í 3. bekk. Um...
Lesa frétt