17. nóvember, 2010
Yfirvöld fallast á kröfur Blindrafélagsins um að farið verði að ákvæðum í Samningi Sameinuðu þjóðanna uim réttindi fatlaðs fólks varðandi framkvæmd kosninga til stjórnlagaþings.
Lesa frétt
12. nóvember, 2010
Í
ár verða gefnar út tvær gerðir af jólakortum auk merkispjalda á pakka:
Lesa frétt
10. nóvember, 2010
Dómur hefur fallið sem staðfestir ríkar skyldur sveitarfélaga til að veita fötluðum einstaklingum ferðaþjónustu sem gerir þeim kleift að stunda atvinnu og tómstundir. Þá skyldu hafa hins vegar nokkur sveitarfélög vanrækt. Við s...
Lesa frétt
8. nóvember, 2010
Fimmtudaginnn 11 nóvember kl 17:00 verður Blindrafélagið með félagsfund. Umfjöllunarefni félagsfundarins verður gildi Blindrafélagsins. Ólafur Páll Jónsson heimspekingur mun fjalla um gildi almennt, gildi Blindrafélagsins...
Lesa frétt
5. nóvember, 2010
... var óskað eftir aðkomu Blindrafélagsins að hönnun vefsíðu fyrir kosningarnar þannig að hún yrði aðgengileg. Blindrafélagið tilnefndi Birkir Rúnar Gunnarsson, aðgengisfulltrúa félagsins í þessa vinnu.
Lesa frétt
1. nóvember, 2010
Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi og Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga taka í notkun fyrstu íbúðina sem ætluð er til hæfingar og endurhæfingar. Verkefnið e...
Lesa frétt
30. október, 2010
Í bréfi dagsettu 29. október 2010 sem bæjarstjóri Kópavogs sendi formanni Blindrafélagsins er haldið uppi málsvörnum fyrir málstað Kópavogsbæjar í deilunni við Blindrafélagið um ferðaþjónustuúrræði fyrir lögblinda Kópavog...
Lesa frétt
27. október, 2010
Stjórn Blindrafélagsins ákvað á stjórnarfundi þann 27 október, að fengnu lögfræðiáliti, að fela lögmanni að sækja rétt lögblindra Kópavogsbúa til ferðaþjónustu sem samræmist markmiðum laga og ákvæðum mannréttindasamni...
Lesa frétt
19. október, 2010
Blindrafélagið hefur send Landskjörstjórn erindi í tengslum við fyrirhugaðar kosningar til Stjórnlagaþings. Erindið má lesa hér:
Lesa frétt
15. október, 2010
Samfélagslampi
Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, var veittur tveimur
aðilum í dag, þann 15 október, á alþjóðlegum degi Hvíta stafsins.
Lesa frétt