Fjölskyldudagur að Sólheimum á vegum Sjóðsins blind börn á Íslandi

Um 70 manns á fjölskyldudegi sem Sjóðurinn blind börn á Íslandi stóð fyrir að Sólheimum laugardaginn 17 apríl, fyrir blind og sjónskert börn, systkini þeirra og foreldra.
Lesa frétt

Hjálpartækjaleigu Blindraféalgsins hleypt af stokkunum

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, hefur sett á fót hjálpartækjaleigu. Tilgangurinn er m.a. að bjóða skólum landsins upp á þann valkosta að leigja hjálpartæki fyrir blinda og sjónskerta nemendur, í stað ...
Lesa frétt

Formaður Blindrafélagsins í viðtali á Rás 2

Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindraféalgsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, var í viðtali í dægurmálaútvarpi Rásar 2, mánudaginn 29 mars, út af gagnrýni félagsins á þau ferðaþjónustuúrræði sem lö...
Lesa frétt

Víðsjá er komin út

Víðsjá 1 tbl. 2 árg. 2010 er komið út
Lesa frétt

Ekki gott að búa í Kópavogi

Opið bréf til forustumanna stjórnmálaflokkanna í Kópavogi.
Lesa frétt

Ætlar að ganga án matar þvert yfir Noreg og Svíþjóða til styrktar Ungblind

Vignir Arnarsson ætlar nú í sumar að ganga þvert yfir Noreg og Svíþjóð til styrktar Ungblind. Leiðin er 600 km í loftlínu og áformar Vignir að ganga án þess að taka með sér nokkurn mat og lifa af því sem náttúran gefur af s
Lesa frétt

Styrkir úr Sjóðnum blind börn á Íslandi

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt að 18 ára aldri. 
Lesa frétt

Félagsfundur

Boðað er til félagsfundar hjá Blindrafélaginu, samtökum blindra og sjónskertra á Íslandi, fimmtudaginn 25 mars kl 17:00 að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt

Spennandi fræðsluerindi á vegum Daufblindrafélags Íslands – Usher-heilkenni, hvað er það?

Mánudaginn 15. febrúar nk. mun Daufblindrafélag Íslands standa fyrir fróðlegu fræðsluerindi um Usher-heilkenni.
Lesa frétt

Styrkir til fagfólks

Blindrafélagið og Blindravinafélag Íslands ákváðu árið 2009 að leggja sameiginlega allt að kr 2.000.000 í styrki sem ætlaðir eru fagfólki sem vinnur að málefnum blindra og sjónskertra til þátttöku í ráðstefnum, námsstefnum...
Lesa frétt