3. apríl, 2009
Stjórnir Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi og Blindravinafélags Íslands auglýstu til úthlutnar styrki fyrir fagfólki sem vinnur að málefnum blindra og sjónskertra. Styrkjunum er ætlað að gefa umsækjendum k...
Lesa frétt
3. apríl, 2009
Félagsfundur Blindrafélagsins haldinn þann 26 mars sl. samþykkti að vísa til stjórnar eftirfarandi ályktun sem borin var upp á fundinum:
Lesa frétt
27. mars, 2009
Umsóknarfrestur rennur út 30. apríl 2009 og stefnt er að því að styrkjum verði úthlutað á aðalfundi félagsins, 23. maí 2009.
Lesa frétt
27. mars, 2009
Fréttir berast nú af góðum árangri í byltingarkenndri tilraun bandaríska fyrirtækisins Neurotech í að þróa meðferð gegn ellihrörnun í augnbotnum (Dry AMD). Þessi sjúkdómur er algengasta orsök blindu í hinum þróaðr...
Lesa frétt
18. mars, 2009
Forsenda þess að Blindrafélagið sé trúverðugt, þegar það setur fram ábendingar, kröfur eða gagnrýni sem snýr að aðgengi blindra og sjónskerta einstaklinga að vefsvæðum, er að vefsvæði félagsins uppfylli...
Lesa frétt
5. mars, 2009
Second Sight® og Moorfields sjúkrahúsið í London standa sameiginlega að merkilegri tilraun þar sem prófuð er gagnsemi gerviauga.
Lesa frétt
27. febrúar, 2009
Ályktun samþykkt á stjórnarfundi Blindrafélagsins 26. febrúar 2009 í tilefni ráðningar forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga:
Lesa frétt
25. febrúar, 2009
Norrænar sumarbúðir blindra og sjónskertra ungmenna verða haldnar á Selfossi dagana 25. júní til 2. júlí
Lesa frétt
24. febrúar, 2009
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Huld Magnúsdóttur forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, til næstu fimm ára f...
Lesa frétt
14. febrúar, 2009
Blindrafélagið hefur tekið í notkun nýja vefsíðu. Vefsíðan er mikið breytt frá gömlu síðunni og er gerð í Eplcia 2 vefumsjónarkerfinu. Blindrafélagið var í samstarfi við Hugsmiðjuna við smíði síðunnar og fyrirtækið Sj
Lesa frétt