Sjónverndardagurinn ? 9. október 2008

Fræðsluerindin verða 9. október kl. 17:00-18:15 í húsnæði Blindrafélagsins Hamrahlíð 17. María Gottfreðsdóttir og Sigríður Þórisdóttir fjalla um, annars vegar “Gláku, greiningu og meðferð” og hins vegar um “...
Lesa frétt

Alexander Hrafnkelsson fékk leiðsöguhund frá Blindrafélaginuitill

Hér fer viðtal við Alexander Hrafnkelssomn sem birtist í Skessuhorni í tilefni þess að hann var að fá leiðsöguhund.
Lesa frétt

ÚTHLUTUN ÚR NÁMSSJÓÐI BLINDRAFÉLAGSINS FYRIR HAUSTÖNN 2008

Námssjóður Blindrafélagsins auglýsir nú eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum fyrir haustönn 2008. Sjóðnum er ætlað að styrkja félagsmenn Blindrafélagsins sem stunda, eða hyggja á nám við viðkenndar menntastofnanir.
Lesa frétt

Fjórir leiðsöguhundar fyrir blinda og sjónskerta afhentir notendum sínum

Í dag, föstudaginn 12. september voru 4 leiðsöguhundar fyrir blinda og sjónskera einstaklinga afhentir notendum sínum við hátíðlega athöfn í húsakynnum Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt

Frábær árangur Eyþórs á Olympíumóti fatlaðra í Peking

Eyþór Þrastarson varð í dag 8. í 400 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í Peking. Hann stórbætti árangur sinn í undanrásum og komst óvænt í úrslitasundið.
Lesa frétt

Mötuneyti opnað í Hamrahlíð 17

Þann 1. september var starfsemi mötuneytisins í Hamrahlíð 17 endurvakin. Stjórn félagsins höfðu borist um það áskoranir að hefja starfsemi mötuneytis í húsinu.
Lesa frétt

Ályktun aðalstjórnar ÖBÍ 4. september 2008

Á fundi aðalstjórnar ÖBÍ þann 4. septemeber var samþykkt samhljóða ályktun sem fer hér á eftir.
Lesa frétt

Skoðanakönnun á tölvuaðgengi og þjónustu skrifstofu

Hafin er símakönnun meðal félagsmann Blindrafélagsins á tölvuaðgegni félagsmanna og afstöðu þeirra til þjónustunnar sem veitt er af skrifstofu félagsins.
Lesa frétt

Félagsmaður í Blindrafélaginu á Olympíuleika fatlaðra í Peking

Eyþór Þrastarson, félagsmaður í Blindrafélaginu, keppir á Olympíuleikum fatlaðra í Peking. Eyþór keppir í sundi.
Lesa frétt

Fartölvur fyrir fjórðubekkinga

Mánudaginn 1.september, afhenti sjóðurinn Blind börn á Íslandi, níu sjónskertum grunnskólabörnum fartölvur til notkunar við námið. Athöfnin fór fram í húsnæði Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17.    
Lesa frétt