Fréttir af stjórnarvettvangi

Þann 7. júní sl. hélt stjórn Blindrafélagsins sinn fyrsta fund eftir aðalfundinn þann 19. maí sl. Á fundinum skipti hún með sér verkum á eftirfarandi hátt: Ágústa Gunnarsdóttir varaformaður, Kristinn H. Einarsson gjaldkeri, Kol...
Lesa frétt

Umsækjendur um leiðsöguhunda á fornámskeiði í Leiðsöguhundaskóla norsku Blindrasamtakanna

Á annan í Hvítasunnu hélt sex manna hópur umsækjenda um leiðsöguhund til Noregs á fornámskeið hjá Leiðsöguhundaskóla norsku Blindrasamtakanna ásamt ráðgjafa félagsins, íslenskum hundaþjálfara og kvikmyndatökumanni.
Lesa frétt

Niðurstöður kosninga á aðalfundi 2007

Kosið var um formann til tveggja ára á aðalfundinum á laugardaginn.   Alls greiddu 87 atkvæði sem féllu þannig:   Halldór Sævar Guðbergsson, 79 atkvæði Inga Sæland Ástvaldsdóttir, 7 atkvæði Auður/ógildur, 1 a...
Lesa frétt

Lagabreytingar samþykktar á aðalfundi Blindrafélagsins 19.05.2007

      Eftirtaldar breytingar á lögum Blindrafélagsins voru samþykktar á aðalfundinum á laugardaginn:   a)    3. grein laganna – önnur málsgrein í leiðarljósi: Fella skal niður orðin &bd...
Lesa frétt

Heiðursveiting á aðalfundi

Í hádegishléi á aðalfundi Blindrafélagsins síðastliðinn laugardag fór fram heiðursveiting. Þá var einn félagsmaður Blindrafélagsins, Kristján Tryggvason, heiðraður með gulllampa félagsins.
Lesa frétt

Samþykkt á aðalfundi 2007

Aðalfundur Blindrafélagsins, haldinn 19. maí 2007, beinir þeim tilmælum til stjórnar Blindrafélagsins að vinna að því að næsti aðalfundur félagsins verði haldinn úti á landsbyggðinni og standi yfir helgi.
Lesa frétt

Samið um kaup og þjálfun á leiðsöguhundum fyrir blinda og sjónskerta

Í dag undirrituðu Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og Halldór Sævar Guðbergsson formaður Blindrafélagsins samkomulag um kaup og þjálfun á fimm leiðsöguhundum fyrir blinda og sjónskerta.
Lesa frétt

Menningarsjóður Landsbankans styrkir Blindrafélagið.

Blindrafélagið var eitt þeirra félaga sem hlaut styrk af þessu tagi og tók Ólafur Haraldsson framkvæmdastjóri við styrknum fyrir hönd félagsins.
Lesa frétt

Vegleg gjöf til Blindrafélagsins.

Hann gefur þetta fé til minningar um ömmu sína Kristínu Benjamínsdóttur frá Snorrastöðum
Lesa frétt

Fyrirspurn á Alþingi um menntunarmál blindra og sjónskertra nemenda

Þann 15. mars 2007 mætti hópur blindra og sjónskertra ásamt foreldrum blindra og sjónskertra barna á þingpalla Alþingis. Tilefnið var fyrirspurn Helga Hjörvar til menntamálaráðherra um ráðgjafar- og þekkingarmiðstöð í menntuna...
Lesa frétt