Tilkynning um framboð til stjórnar Blindrafélagsins

Á aðalfundi félagsins 17. maí 2008 á að kjósa til næstu tveggja ára í eftirtalin stjórnarsæti:Formann, 2 aðalstjórnarmenn og 2 varamenn í stjórn.
Lesa frétt

TVEIR NÝIR LEIÐSÖGUHUNDAR Á NÆSTA ÁRI

Stjórn Blindrafélagsins hefur ákveðið að halda leiðsöguhundaverkefninu áfram strax á næsta ári en þá verða keyptir til landsins tveir nýir leiðsöguhundar frá Leiðsöguhundaskóla norsku Blindrasamtakanna.
Lesa frétt

Vorhappdrætti Blindrafélagsins 2008

Ein veigamesta fjáröflunarleið Blindrafélagsins er happdrætti. Félagið er að mjög litlu leyti rekið fyrir opinbert fé. Blindrafélagið hefur byggt starfsemi sína á frjálsum framlögum og notið ómetanlegs stuðnings almennings í
Lesa frétt

Ný stjórn UngBlind

Aðalfundur UngBlind var haldinn þann 17 apríl sl.
Lesa frétt

Blindrafélagið auglýsir eftir umsóknum um hvatningarstyrki

Tilgangur styrkjanna er að veita félagsmönnum 18 ára og eldri hvatningarstyrki sem tengjast atvinnusköpun, listum, menningu, afreksíþróttum og öðrum aðstæðum þar sem félagsmenn eru að takast á við spennandi og óhefðbundin verke...
Lesa frétt

Styrkir úr menntunarsjóði til blindrakennslu

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menntunarsjóði til blindrakennslu.
Lesa frétt

Myndlistasýning blindra og sjónskertra barna

Blind og sjónskert börn sem sátu námskeið í Myndlistaskólanum í Reykjavík í vetur sýna verk sín á Torginu í Þjóðminjasafni Íslands. Sýningin er öllum opin og kostar ekkert.
Lesa frétt

Halldór Sævar Guðbergsson kjörinn formaður Öryrkjabandalags Íslands

Þann 14. febrúar sl. var haldinn aukafundur hjá Öryrkjabandalagi Íslands og á þeim fundi var Halldór Sævar Guðbergsson, formaður Blindrafélagsins, kjörinn formaður bandalagsins til tæpra tveggja ára.
Lesa frétt

Nýr alþjóðafulltrúi til starfa hjá Blindrafélaginu

Þann 1. febrúar sl. lét Inga Dóra Guðmundsdóttir af störfum sem alþjóðafulltrúi Blindrafélagsins. Þann 15. febrúar sl. var Kristinn H. Einarsson ráðinn til starfsins. Starfshlutfall hans er 50%.
Lesa frétt

Ályktun félagsfundar Blindrafélagsins um húsnæðismál

Félagsfundur Blindrafélagsins, haldinn 5. febrúar 2008, er fylgjandi því að unnið verði áfram við verkefnið ?Þjónustuna undir eitt þak?.
Lesa frétt