14. mars, 2007
Hér er á ferð ung stúlka, Helen Valdís Sigurðardóttir, sem var mjög sjónskert sem barn og unglingur, en hefur nú fengið mikla bót á sjóninni.
Lesa frétt
14. mars, 2007
Birkir Rúnar Gunnarsson er félagsmaður í Blindrafélaginu og mánudaginn 12. mars sl. birtist við hann athyglisvert viðtal í Kastljósþætti Ríkissjónvarpsins.
Lesa frétt
7. mars, 2007
Námskeið í notkun á Daisy spilurum var haldið í dag í Hamrahlíð 17.
Góð mæting var á námskeiðið og skemmtilegar umræður spunnust um hina ýmsu kosti Daisy spilara.
Ágústa Gunnarsdóttir stýrði námskeiðinu og útskýrði ...
Lesa frétt
6. mars, 2007
Kynningin gekk vel og kunnum við Hugsmiðjunni bestu þakkir fyrir að senda okkur starfsmann til að kynna þetta spennandi verkefni fyrir fundargestum.
Lesa frétt
1. mars, 2007
... Þar lýsir hann því aðstöðuleysi sem drengurinn mátti búa við hér á landi, en fjölskyldan flutti til Lúxenburgar. Þetta viðtal mun verða á næstu Völdu greinum.
Lesa frétt
28. febrúar, 2007
"Tími framkvæmda runninn upp" Skýrsla John Harris fylgir.
Lesa frétt
14. febrúar, 2007
Nú hefur Blindrafélagið gert samning við Leiðsöguhundaskóla Norsku Blindrasamtakanna, en skólinn er sá stærsti sinnar tegundar í Noregi og hefur 30 ára reynslu af þjálfun leiðsöguhunda.
Lesa frétt
30. janúar, 2007
Örtækni sendi blind.is eftirfarandi grein um Mobil Speak talforritið fyrir farsíma. Áður hefur verið minnst á það hér á síðunni en nú eru ýtarlegri upplýsingar á íslensku.
Lesa frétt
24. janúar, 2007
Inga Dóra þekkir vel til málefna blindra og sjónskertra því hún er félagsmaður í Blindrafélaginu og móðir 8 ára blindrar stúlku.
Lesa frétt
24. janúar, 2007
Bókin er skrifuð með það í huga að styðja foreldra sjónskertra og blindra barnaog aðra þá sem koma að þjónustu og kennslu.
Lesa frétt