Kosið var um formann til tveggja ára á aðalfundinum á laugardaginn.
Alls greiddu 87 atkvæði sem féllu þannig:
Halldór Sævar Guðbergsson, 79 atkvæði
Inga Sæland Ástvaldsdóttir, 7 atkvæði
Auður/ógildur, 1 atkvæði.
Til stjórnar var kosið um 2 til tveggja ára.
Alls greiddu 85 samtals 170 atkvæði sem féllu þannig:
Ágústa Eir Gunnarsdóttir, 76 atkvæði
Einar Lee, 7 atkvæði
Friðgeir Jóhannesson, 50 atkvæði
Inga Sæland, 26 atkvæði
Sigurjón Einarsson, 7 atkvæði
Auðir og ógildir, 4 atkvæði
Til varastjórnar var kosið um 2 til tveggja ára.
Alls greiddu 82 samtals 164 atkvæði sem féllu þannig:
Bergvin Oddsson, 60 atkvæði
Einar Lee, 12 atkvæði
Inga Sæland, 59 atkvæði
Sigurjón Einarsson, 29 atkvæði
Auðir og ógildir, 4 atkvæði
Eftirtalin hluti því kosningu:
Formaður til tveggja ára: Halldór Sævar Guðbergsson.
Í aðalstjórn til tveggja ára: Ágústa Eir Gunnarsdóttir og Friðgeir Jóhannesson.
Í varastjórn til tveggja ára: Bergvin Oddsson og Inga Sæland Ástvaldsdóttir.
Fulltrúar í fulltrúaráð ÖBÍ voru kosin:
Aðalmenn: Halldór Sævar Guðbergsson (í aðalstjórn), Helgi Hjörvar, Ásrún Hauksdóttir.
Varamenn: Brynja Arthúrsdóttir, Sigurjón Einarsson, Bergvin Oddsson.
Skoðunarmenn reikninga félagsins: Jón Heiðar Daðason og Ólöf Guðmundsdóttir.
Í Kjörnefnd: Ragnar R Magnússon, Bessi Gíslason og Brynja Arthúrsdóttir. Til vara: Sigtryggur Eyþórsson.
Í Skemmtinefnd: Brynja Arthúrsdóttir, Steinunn Hákonardóttir, Jóna Garðarsdóttir, Grímur Þóroddsson, Sigurjón Einarsson, Bergvin Oddsson, Harpa Völundardóttir, Inga Sæland.
Í tómstundarnefnd: Friðgeir Jóhannesson, Harpa Völundardóttir, Halla Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Bergsveinsdóttir, Auður Sveinsdóttir, Guðlaug Erlendsdóttir, Ágústa Einarsdóttir.
Öllum hlutaðeigandi er óskað til hamingju með kjörið.