?Blindrafélagið fær greiddan arf úr dánarbúi Sigríðar Margrétar Magnúsdóttur

Þann 3. janúar fékk Blindrafélagið greiddan stóran arf úr dánarbúi Sigríðar Margrétar Magnúsdóttur, alls kr. 21.152.415. en hún lést 4. janúar 2007, 91 árs að aldri.
Lesa frétt

Knattspyrna fyrir blinda

Í nóvember sl. fór undirritaður, ásamt fimm einstaklingum frá Íslandi, til Noregs til að kynna sér tiltölulega nýja íþróttagrein sem aðlöguð hefur verið að þörfum blindra og sjónskertra, en það er fótbolti.
Lesa frétt

STYRKAR STOÐIR BLINDRAFÉLAGSINS

Rebekkustúkan nr.1 Bergþóra I.O.O.F er flestum félagsmönnum í Blindrafélaginu að góðu kunn. Þær Rebekkusystur hafa  stutt við bakið á félaginu á margan hátt og þannig  sýnt vináttu sína og kærleik í verki í rúmlega há...
Lesa frétt

Styrkveiting úr Þórsteinssjóði

Mánudaginn 3. desember var athöfn á nývígðu Háskólatorgi þar sem tveir styrkir voru veittir úr Þórsteinssjóði. Styrkina hlutu tveir af félagsmönnum Blindrafélagsins sem stunda nám við Háskóla Íslands.
Lesa frétt

Tillögur framkvæmdanefndar um breytt fyrirkomulag í þjónustu við blinda, sjónskerta og daufblinda.

Vegna fréttatilkynningar frá menntamálaráðuneytinu 16. nóvember s.l. viljum við benda á að fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér málið nánar er hægt að nálgast skýrslu framkvæmdanefndarinnar hér á Word formi og á hljóð...
Lesa frétt

Rausnarleg gjöf til Blindrafélagsins

Vigfúsína Guðbjörg Danelíusdóttir kom í vikunni á skrifstofuna til Ólafs Haraldssonar framkvæmdastjóra, í fylgd tveggja systra sinna þeirra erinda að gefa Blindrafélaginu veglega minningargjöf um móður sína og látna systur.
Lesa frétt

Bætt þjónusta við blinda, sjónskerta og daufblinda

Eftirfarandi fréttatilkynning var gefin út af Menntamálaráðuneytinu s.l. föstudag, 16. nóvember.
Lesa frétt

Höfðingleg gjöf til Blindrafélagsins!

Fyrir skömmu barst Blindrafélaginu höfðingleg gjöf að upphæð 2 milljónir króna. Sú sem sýndi félaginu þennan rausnarskap heitir Anna Ingibjörg Helgadóttir. Anna Ingibjörg er félagsmaður í Blindrafélaginu. Hún er níræð að ...
Lesa frétt

Vottun heimasíðu Tryggingamistöðvarinnar

Þann 25. október s.l. var haldinn blaðamannafundur hjá Tryggingamiðstöðinni þar sem verið var að afhenta miðstöðinni vottun um afar gott aðgengi á heimasíðu sinni.
Lesa frétt

Sigrún Bessadóttir kjörin í stjórn Evrópusamtaka blindra í Tyrklandi

Nú stendur yfir, í Tyrklandi, þing Evrópusamtaka blindra og sjónskertra.
Lesa frétt