Ályktun ÖBÍ 19. júní 2009

Öryrkjabandalag Íslands mótmælir þeim kjaraskerðingum sem koma fram í frumvarpi til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum, þar sem lagðar eru auknar álögur á öryrkja í formi „lágtekjuskatts“, sem taki gildi 1. júlí næstk...
Lesa frétt

Ályktun aðalstjórna ÖBÍ - Mótmælum lágtekjusköttum

Eiga öryrkjar og aldraðir að greiða óreiðuskuldir?
Lesa frétt

Æskulýðsfulltrúi tekur til starfa hjá Blindrafélaginul

Í dag hóf Þorkell J. Steindal störf hjá Blindrafélaginu sem æskulýðsfulltrúi. Hann er í 50% starfshlutfalli og er viðverutími hans á skrifstofunni alla virka daga frá kl. 08:30 – 12:10. 
Lesa frétt

BYR fær aðgegnisvottun

Vefur Byrs hefur hlotið aðgengisvottun frá SJÁ og ÖBÍ (1 og 2). Inngangstexti
Lesa frétt

Heljarmennafélagið á Hvannadalshnjúk

Frétt af heimasíðu Íslenskra fjallaleiðsögumanna. Fyrstu lögblindu einstaklingarnir á hæsta tind Íslands
Lesa frétt

Ný stjórn Blindrafélagsins

Aðalfundur Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, var haldinn í Hamrahlíð 17 laugardaginn 23 maí. Á fundinum voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Lesa frétt

Ungt, blint og sjónskert fólk - Samfélag sjálf og skóli

  Blindrafélagið, í samstarfi við Háskólaútgáfuna og með stuðningi Blindravinafélagsins, hefur gefið út á bók meistararitgerð Helgu Einarsdóttur í fötlunarfræði við Háskóla Íslands. Ritgerðin ber nafnið: Ungt, bli...
Lesa frétt

Halldór Rafnar kvaddur

Fimmtudaginn 7 maí, var Halldór Rafnar borinn til grafar, en hann lést að morgni 1 maí. Hér að neðan fara minnigarorð og kveðja frá Blindrafélaginu sem Gísli Helgason ritaði, en hann þekkti Halldór Rafnar vel. H...
Lesa frétt

Stuðningur til Sjálfstæðis - Vorhappdrætti Blindrafélagsins 2009

Í tilefni af 70 ára afmæli Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, gefur félagið öllum þeim sem kaupa miða í happdrætti félagsins sjóntryggingu að verðmæti 100 þúsund bandaríkjadala. Sjóntryggingin g...
Lesa frétt

Aðalfundur Blindrafélagsins 2009

Aðalfundur Blindrafélagsins verður haldinn laugardaginn 23. maí 2009 og hefst hann kl. 10:00 árdegis. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Nánar auglýst síðar.
Lesa frétt