Blindrafélagið styrkir hjálparstarf við blinda og sjónskerta á Haiti

Stjórn Blindrafélagsins samþykkti á fundi sínum þriðjudaginn 26 janúar 2010 að styrkja endurbyggingu skóla fyrir blinda íbúa Haiti um 1000 Bandaríkjadali.
Lesa frétt

Nýr framkvæmdastjóri Blindravinnustofunnar ráðinn

Stjórn Blindravinnustofunnar hefur ráðið Björn Hermannsson í starf framkvæmdastjóra Blindravinnustofunnar frá og með 1 janúar 2010.
Lesa frétt

TitillGjafabréf fyrir flugeldagleraugum til allra 10 til 15 ára barna.

Fréttatilkynning frá Blindrafélaginu og Slysavarnafélaginu Landsbjörg um  gjafabréf fyrir flugeldagleraugum til allra 10 til 15 ára barna.  
Lesa frétt

Titill Gjafabréf fyrir flugeldagleraugum til allra 10 til 15 ára barna.

Um hver áramót verða slys í tengslum við flugeldavörur. Flest þeirra má rekja til þess að hvorki er farið eftir grundvallarreglum um notkun flugelda né leiðbeiningum sem eru á vörunum og algengast er að einstaklingar slasist á hö...
Lesa frétt

Titill Gjafabréf fyrir flugeldagleraugum til allra 10 til 15 ára barna

Meginmál   Um hver áramót verða slys í tengslum við flugeldavörur.  Flest þeirra má rekja til þess að hvorki er farið eftir grundvallarreglum um notkun flugelda né leiðbeiningum sem eru á vörunum og algengast er að...
Lesa frétt

Gjafabréf til allra 10 - 15 ára barna fyrir flugeldagleraugum

Meginmál  Um hver áramót verða slys í tengslum við flugeldavörur.  Flest þeirra má rekja til þess að hvorki er farið eftir grundvallarreglum um notkun flugelda né leiðbeiningum sem eru á vörunum og algengast er að einst...
Lesa frétt

Eyþór og Sonja valin best

Sundmennirnir Eyþór Þrastarson og Sonja Sigurðardóttir voru í dag útnefnd íþróttamenn ársins úr röðum fatlaðra.
Lesa frétt

Jjólakort Blindrafélagsins 2009

Jólakort Blindrafélagsins fyrir árið 2009 eru komin út.
Lesa frétt

Evrópusambandið fullgildirr Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Þau merku tíðindi voru að berast að Evrópusambandið væri búið að fullgilda Sátttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Ísland hefur skrifað undir sáttmálann, en ekki ennþá fullgilt hann.
Lesa frétt

Hjálpartækjaleiga Blindrafélagsins

Stjórn Blindrafélagsins hefur ákveðið að setja á fót hjálpartækjaleigu. Tilgangurinn er að bjóða skólum og vinnustöðum upp á þann möguleika að leiga dýr hjálpartæki fyrir sjónskerta nemendur og starfsmenn.
Lesa frétt