11. október, 2010
Fræðslu og spjallfundur, Alþjóðlegur sjónverndardagur og Dagur Hvíta stafsins
Lesa frétt
4. október, 2010
Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindrafélags Íslands, fagnar skjótum
viðbrögðum hjá Reykjavíkurborg eftir að hann benti á að mannréttindi væri brotin
á blindum og sjónskertum börnum í grunnskólum borgarinnar.
Lesa frétt
29. september, 2010
Nýtt tölublað af VÍÐSJÁ, tímariti Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, er komið út. Í ritinu eru margar áhugaverðar greinar og viðtöl, en áhersla blaðsins að þessu sinni er á augnlæknavísindin, ranns...
Lesa frétt
24. september, 2010
Sjóðurinn Blind börn á
Íslandi veitir styrki til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt að 18
ára aldri. Sjóðurinn veitir einungis
styrki vegna atburða og eða hluta sem eru annars ekki styrktir af
almannatryggingum,&nb...
Lesa frétt
21. ágúst, 2010
Blindrafélagið færir þeim sem völdu að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar félaginu, sem og þeim sem hétu á hlauparana, kærar þakkir. Samtals söfnuðu þeir 280.100 krónum. Hlaupararnir eru:
Lesa frétt
18. ágúst, 2010
Nú styttist óðum í Reykjavíkurmaraþonið. Hér má sjá þá 20 hlaupara, sem höfðu skráð sig kl. 10:30 miðvikudaginn 18 ágúst, til að hlaupa til styrktar Blindrafélaginu.
Lesa frétt
15. júlí, 2010
Viðbrögð Blindrafélagsins við því að Astma- og ofnæmissamtökin, telji óþarft að breyta ákvæði
í lögum um fjöleignarhús, um fortakslausan neitunarrétt einstakra
íbúðareigenda,
til að banna blindum einstaklingum að búa...
Lesa frétt
13. júlí, 2010
Fréttir úr fjölmiðlum um mál Svanhildar Önnur og Exo
Lesa frétt
6. júlí, 2010
Stjórn Styrktarsjóðs Margrétar Jónsdóttur, sem stofnaður var í ársbyrjun 2006 í samræmi við erfðaskrá Margrétar Jónsdóttur (06.11.1905 - 30.09.2003), auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum og skulu skrif...
Lesa frétt