Vika liðin af göngu Vignis þvert yfir Noreg og Svíþjóð til styrtktar barnastarfi Blindrafélagsins

Nú er Vignir Arnarson búin að vera 7 daga á göngu þvert yfir Noreg og Svíþjóð og eingöngu lifa ð af því sem náttúran gefur. Hægt er að fylgjast með ferð Vignis á heimasíðu hans http://www.vignirarnarson.com/.
Lesa frétt

Framfarir fyrir notendur punktaleturs hér á landi

Í lok maí og byrjun júní var haldin norræn punktaletursráðstefna hér á landi og auk þess komu hingað til lands fulltrúar frá danska fyrirtækinu Robobraille.
Lesa frétt

Framboðin í Kópavogi svara til um ferðaþjónustumál lögblindra Kópavogsbúa

Blindrafélagið birti heilsíðu auglýsingu í Fréttablaðinu miðvikudaginn 26 maí um ferðaþjónustumál lögblindra Kópavogsbúa. Texta auglýsingarinnar má lesa hér.
Lesa frétt

Rauða fjöðrin til styrktar talþjónaverkefni Blindrafélagsins

Landsþing Lions samþykkir af styrkja talþjónaverkefni Blindrafélagsins með sölu Rauðu fjaðrarinnar
Lesa frétt

Aðalfundi  Blindraféalgsins lokið

Aðalfundur Blindraféalgsisn var haldin fimmtudaginn 13 maí kl 10:00 og lauk honum um kl 15:00. á fundinunm fór fram kosning til fomanns  félagsins og einnig voru kosnir tveir aðal og tveir vara stjórnarmenn.
Lesa frétt

Formaður Blindrafélagsins í viðtali á Bylgjunni

Fimmtudaginn 6 maí var Kristinn Halldór Einarsson í viðtali í morgunþætti Bylgjunnar um Hjálpartækjaleigu Blindrafélagsins.
Lesa frétt

Svanhildur Anna fær leiðsöguhundinn Exol

Fréttin sem hér fer er fengin úr Skessuhorni.
Lesa frétt

Ný stjórn foreldradeildar Blindrafélagsins

Á aðalfundi foreldradeildar Blindrafélagsins sem haldinn var þann 17 apríl síðast liðnum var kjörn ný stjórn fyrir deildina..
Lesa frétt

Tilkynning frá kjörnenfnd um framboð til stjórnar Blindrafélagsins

Á aðalfundi Blindrafélagsins, sem haldinn verður þann 13 maí næst komandi, verður kosið í trúnaðarstöður. Framvoðsfrestur er runnin út.
Lesa frétt

Tillaga stjórnar að breytingum á lögum Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi

Lagabreytingartillögur sem liggja fyrir aðalfund Blindrafélagsins sem haldinn verður þann 13 maí næst komandi. Tillögurnar eru lagðar fram af stjórn félagsins og eru  framhald af stefnimótun féalgsins sem unnin var á síðastli
Lesa frétt