Hlaupið til góðs í Reykjavíkurmaraþoninu

Nú styttist óðum í Reykjavíkurmaraþonið. Hér má sjá þá 20 hlaupara, sem höfðu skráð sig kl. 10:30 miðvikudaginn 14 ágúst, til að hlaupa til styrktar Blindrafélaginu. Ég vill hvetja alla þá sem hafa tök á, að heita á þessa hlaupara, en það má gera með því að fara inn á síðuna: http://hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/nanar/4878/blindrafelagid. Tengill er jafnframt á nafni hvers  hlaupara inn á skráningasíðuna hans.  

Anna María Clausen

Árný Nanna Snorradóttir

Bjarnfríður Bjarnadóttir

Gísli Þór Gíslason

Guðjón Örn Björnsson

Guðlaug Björg Björnsdóttir

Gunnar Már Óskarsson

Halldór Halldórsson

Hilmar Þórðarson

Katrín Briem

Kristinn Kristjánsson

Margrét Bessadóttir

Sigríður Ása Friðriksdóttir

Sigrún Hildur W Guðmundsdóttir

Stígur Zoéga

Tryggvi Björnsson

Védís Sigurðardóttir

Vésteinn Jónsson

Þórður Pétursson

Þórir Sigurhansson

BBEK42  - Boðhlaup
Hlauparar:

  • Kári Auðun Þorsteinsson
  • Björn Berg Gunnarsson
  • Lemar Árnason
  • Brynjólfur Flosason

Blindrafélagsins færir hlaupurunum kærar þakkir fyrir að hlaupa til styrktar Blindrafélaginu, öllum þeim sem hafa síðan heitið á hlauparana eru einnig færðar kærar þakkir.