Ný stjórn Blindrafélagsins

Kosningar á aðalfundi 2009

 

Aðalfundur Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, var haldinn í Hamrahlíð 17 laugardaginn 23 maí. Á fundinum voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.

Til stjórnar var kosið um 2 til tveggja ára. Alls greiddu 53 samtals 106 atkvæði sem féllu þannig:

Arnheiður Björnsdóttir, 30 atkvæði

Ágústa E. Gunnarsdóttir, 35 atkvæði

Bergvin Oddsson, 16 atkvæði

Friðgeir Jóhannesson, 11 atkvæði

Ólafur Þór Jónsson. 14 atkvæði

 

Til varastjórnar var kosið um 2 til tveggja ára. Alls greiddu 53 samtals 106 atkvæði sem féllu þannig:

 Friðgeir Jóhannesson, 19 atkvæði

Haukur Sigtryggsson, 36 atkvæði

Ólafur Þór Jónsson, 27 atkvæði

Auðir, 13 atkvæði

Ógildir, 11 atkvæði

 

Eftirtalin hlutu því kosningu:

 ·         Í aðalstjórn til tveggja ára: Ágústa E. Gunnarsdóttir og Arnheiður Björnsdóttir.

 ·         Í varastjórn til tveggja ára: Haukur Sigtryggsson og Ólafur Þór Jónsson

 

Í Kjörnefnd: Ragnar R Magnússon, Bessi Gíslason og Brynja Arthúrsdóttir. Til vara: Sigtryggur Eyþórsson.

Í Skemmtinefnd: Jóna Garðarsdóttir, Grímur Þóroddsson, Sigurjón Einarsson, Bergvin Oddsson og Aldís Magnúsdóttir.

Í tómstundanefnd: Lilja Sveinsdóttir, Elín Bjarnadóttir og Kolbrún Sigurjónsdóttir.

Skoðunarmenn reikninga félagsins til tveggja ára: Jón Heiðar Daðason og Ólöf Guðmundsdóttir.

Samkvæmt lögum félagsins er ekki kosið í aðrar nefndir á aðalfundi.

 Öllum hlutaðeigandi er óskað til hamingju með kjörið.

Aðalmenn í  stjórn Blindrafélagsins starfaárið 2009 - 2010:

Kristinn Halldór Einarsson formaður,
Arnheiður Björnsdóttir
Ágúst Eir Gunnarsdóttir
Halldór Sævar Guðbergsson
Sigþór Hallfreðsson

Varamenn eru:
Haukur Sigtryggsson
Kolbrúns Sigurjónsdóttir
Lilja Sveinsdóttir
Ólafur Þór Jónsson