4. nóvember, 2011
Formaður Blindrafélagsins hefur sent öllum alþingismönnum bréf í þeim tilgangi að vekja athygli þeirra á alvarlegri stöðu verndaðra vinnustaða, sem opinberir aðilar bera lögbundna ábyrgð á, þar með talið Blindravinnustofunna...
Lesa frétt
2. nóvember, 2011
Úr bréfi frá framhaldsskólanemum á sálfræðiáfanga um barneignir blindra.
Lesa frétt
17. október, 2011
Laugardaginn 15 október , á degi Hvíta stafsins, afhenti forseti Íslands Lions á Íslandi, Samfélagslampa Blindrafélagsins árið 2011.
Tilgangurinn með veitingu Samfélagslampans er vekja athygli á fyrirtækjum, stofnunum og/eða til...
Lesa frétt
14. október, 2011
Í tilefni af degi HVÍTA STAFSINS, laugardaginn 15. október
næstkomandi, verður opið hús í Hamrahlíð 17, í Húsi Blindrafélagsins.
Húsið verður opið almenningi milli kl. 14:00 og 16:00.
Lesa frétt
14. október, 2011
Dagur hvíta stafsins er 15 október ár hvert. Tilgangurinn með deginum er að vekja athygli á málefnum blindra og sjónskertra og þá sérstaklega öryggi blindra og sjónskertra vegfarenda, en öryggið endurspeglast í aðgengismálum.
Lesa frétt
12. október, 2011
Alþjóðlegi sjónverndardagurinn er annar fimmtudagur í október ár hvert. Tilgangurinn dagsins er að beina athygli almennings út um allan heim að blindu og sjónskerðingu, endurhæfingu blindra og sjónskertra og vörnum gegn sjónmissi.
Lesa frétt
1. október, 2011
Vefsíða með aðgengilegum tenglum inn á fjölda útvarpsstöðva út um alan heim.
Lesa frétt
29. september, 2011
Helgina 18 - 20 nóvember næskomandi mund Blindrafélagið efna til námskeiðs í hljóðlýsingum, eð sjóntúlkun.
Lesa frétt
22. september, 2011
Bandaríska fyrirtækið ACT hefur fengið leyfi breskra yfirvalda til að hefja, í samstarfi við brska lækna, klíníska meðferð á sjúklingum með Stargard sjúkdóminn, með notkun mennskra stofnfruma
Lesa frétt