Víðsjá er komin út

Í blaðinu er fjölbreytt efni. Meginþema blaðsins er Blindravinnustofan, en í ár eru liðin 70 ára frá stofnun vinnustofunnar. Einnig er fjallað er um góðan árangur sem náðst hefur í baráttunni gegn gláku hér á landi, nýja rafeindasjón sem kom á markað í Evrópu í ár, þreifibókagerð nemenda við Lindaskóla og sumarhátíð fyrir börn að Hamrahlíð 17. Einnig er viðtal við Alexander Hrafnkelsson, blindan hestatamningamann, búsettan í Mosfellsbæ, sem á í erfiðleikum með að stunda vinnu sína vegna þess að Mosfellsbær uppfyllir ekki lögbundna skyldu sína til að veita honum ferðaþjónustu sem tekur mið af þörfum hans.

 

Víðsjá er sent út til um 20 þúsund einstaklinga sem eru velgjörðar og stuðningsmanna Blindrafélagsins, sem og allra félagsmanna.

Vidsja2tbl2011