23. ágúst, 2012
Í morgun héldu Skytturnar þrjár, þær Helga Dögg, Snædís Rán og Áslaug Ýr, á fund borgarstjóra til þess að kynna fyrir honum niðurstöðu skýrslu sem þær hafa unnið í sumar.
Lesa frétt
20. ágúst, 2012
Tilgangurinn er að safna fé til rannsókna á ólæknandi arfgengum sjónhimnusjúkdómum (RP) sem eru í dag algengasta orsök blindu hjá börnum og ungu fólki.
Lesa frétt
17. ágúst, 2012
Skyttturnar þrjár hafa skilað skýrslu yfir aðgengisúttekt sem þær gerðu í sumar í Reykjavík.
Lesa frétt
17. ágúst, 2012
Auglýst var eftir umsjónarmönnum í dagblöðum þann 23. júní. Alls bárust 18 umsóknir. Úr þeim hópi hafa 4 verið ráðnir sem umsjónarmenn næsta vetur og verða þeir með eitt skipti hver í mánuði.
Lesa frétt
15. ágúst, 2012
Dóra og Karl, nýjar íslenskar talgervilsraddir frá pólska fyrirtækinu Ivona, verða kynntar opinberlega miðvikudaginn 15. ágúst kl. 15:00 í Norræna húsinu.
Lesa frétt
8. ágúst, 2012
Hin frábær íslenska teiknimynd Þór – Hetjur Valhalla mun verða gefin út í haust á DVD með sjónlýsingu.
Lesa frétt
30. júlí, 2012
Vísindamenn víða um heim vinna nú hörðum höndum að því að finna meðferðir eða lækningar við ólæknandi hrörnunarsjúkdómum í sjónhimnu og þörf er á auknu fé til rannsókna og tilrauna. Enn fjáröflunargönguferðin frá s...
Lesa frétt
17. júlí, 2012
Skytturnar þrjár skora á útvarpsstjórnina að texta allar fréttir
Lesa frétt
9. júlí, 2012
Rölt niður Laugaveginn vinstra megin frá Hlemmi. Þetta voru rúmir 800 metrar og á leiðinni rákumst við á 17 auglýsingaskilti.
Lesa frétt
7. júlí, 2012
Við röltum dágóða stund eftir Laugarveginum, í heildina voru þetta 370 metrar. Á þessum 370 metrum rákumst við á sex auglýsingaskilti sem hindruðu för okkar um gangstéttina
Lesa frétt