Fréttir

Fatlaðir og Laugarvegurinn

Skytturnar þrjár röltu niður laugarveginn í gær þann 4. júlí og skoðuðu aðgengi.
Lesa frétt

Ein af óteljandi samskiptaleiðum. Nýr pistill frá skyttunum þremur.

Í heiminum eru til ótalmargar leiðir fyrir daufblinda til að hafa samskipti.
Lesa frétt

Yfirlýsing Öryrkjabandalags Íslands í tilefni kröfu um ógildingu forsetakosninganna 30. júní 2012, vegna meintra mannréttindabrota á fötluðum kjósendum.

Framkvæmdastjórn Öryrkjabandalags Íslands ákvað það samhljóða að nú væri nóg komið og mannréttindabrot verði ekki liðin lengur og er þetta liður í þeirri baráttu.
Lesa frétt

Skytturnar þrjár, allt fyrir aðgengi og hættu svo þessu væli.

Markmið þeirra er að skoða aðgengi í borginni með það að leiðarljósi að bæta það, þær vilja stuðla að vitundavakningu meðal íslendinga um hvað gott aðgengi er og hvernig á að ná því fram t.d. með því að setja miða...
Lesa frétt

Yfirlýsing frá stjórn Blindrafélagsins vegna brota á mannréttindum blinds fólks sem þarf aðstoð í kjörklefa við að kjósa til embættis forseta Íslands

Stjórn Blindrafélagsins gerir þá kröfu til Alþings Íslendinga að þingið breyti kosningalögum í þá veru að tryggt verið að mannréttindi þeirra sem þurfa aðstoð við þátttöku í leynilegum kosningum verði virt og í samræm...
Lesa frétt

Umsjónarmenn fyrir félagsstarf Blindrafélagsins

Auglýst er eftir umsjónarmönnum frá 1. sept. 2012. Viðkomandi þarf að vera félagslyndur, geta haldið uppi fjöldasöng, lesið skýrt og hafa almenna hæfni til að umgangast eldri borgara
Lesa frétt

Blindrafélagið gerir athugasemd við framkvæmd á utankjörfundakosningu til forseta Íslands

Lögmaður Blindrafélagsins sendir Ögmundi Jónassyni, ráðherra dóms- og mannréttindamála, athugasemdir vegna þess sem félagið telur vera brot á mannrétttindum blindra, við framkvæm á utankjörfundakosningu til embættis forseta Ís...
Lesa frétt

Hljóðmerki við gönguljós á Akureyri

Búið er að setja upp hljóðmerki við gönguljós á gatnamótum Hrafnagilsstrætis og Þórunnarstrætis.
Lesa frétt

Af aðalfundi Blindrafélagsins

Kristinn endurkjörinn formaður með 80% atkvæða.
Lesa frétt

Ársskýrsla 2011 - 2012

Ársskýrsla, ársreikningar og kynning frambjóðenda.
Lesa frétt