Fréttir

Blindrafélagið vinnur áfagangasigur í baráttunni fyrir ferðaþjónustu við blinda Kópavogsbúa

Hér er um mikilvægan áfangasigur að ræða í margra ára baráttu fyrir því að sú ferðaþjónustu sem Kópavogsbæ ber lagaleg skylda til að sjá lögblindum íbúum sínum fyrir skuli taka mið af einstaklingsbundnum þörfum hvers og ...
Lesa frétt

Fyrstu íslendingarnir ljúka námskeiði í sjónlýsingum

Helgina 13 – 15 janúar stóð Blindrafélagið fyrir námskeiði í sjónlýsingum (audio description) þar sem fyrstu íslendingarnir fengu þjálfun í  sjónlýsingum. Leiðbeinandi á námskeiðinu var Joel Snyder frá Bandaríkjunum.
Lesa frétt

Réttindagæslumenn fatlaðs fólks

Samkvæmt lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk starfa réttindagæslumenn fatlaðs fólks í öllum landshlutum. Verkefni þeirra er að fylgjast með högum fatlaðs fólks og aðstoða það við hvers konar réttindagæslu.
Lesa frétt

Stuðnings til sjálfstæðis

Stjórnir Blindrafélagsins og stjórn styrktarsjóðsins „Stuðningur tilsjálfstæðis“ hafa afgreitt úthlutunarreglur fyrir styrktarsjóðinn. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1. apríl og 1. október ár hvert og er stefnt að því að ...
Lesa frétt

Mál gegn Kópavogsbæ vegna ferðaþjónustu við lögblinda konu þingfest

Í dag, þann 4 janúar, var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness, mál lögblindrar konu, gegn Kópavogsbæ. Málið fjjallar um ferðaþjónustuúrræði og er rekið af Blindrafélaginu fyrir hönd konunnar. 
Lesa frétt

Opið bréf til íslenskra augnlækna

Eftirfarandi opið bréf til íslenskra augnlækna, frá Kristni Halldóri Einarssyni formanni Blindrafélagsins, birtist í Fréttablaðinu og á Visir.is mánudaginn 19 desember 2011.
Lesa frétt

Jólakort Blindrafélagsins 2011

Jólakortin og merkispjöldin eru með myndinni „Aðfall jóla“ eftir listamanninn Þóru Einarsdóttur en hún vann myndina sérstaklega fyrir félagið og gaf til birtingar á kortunum.
Lesa frétt

Ályktanir frá aðalstjórn ÖBÍ og miðstjórn ASÍ

Öryrkjabandalags Íslands og Alþýðusamband Íslands mótmæla harðlega fyrirhugaðri aðför ríkisstjórnar Íslands að kjörum lífeyrisþega og launafólks
Lesa frétt

Karl og Dóra: Nýjar íslenskar talgervilsraddir

Á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember 2011, var kynntur mikilvægur áfangi í Talgervilsverkefni Blindrafélagsins, sem ber yfirskriftina: „Nýr íslenskur talgervill í þjóðareign – bætt lífsgæði – íslensk málrækt.“...
Lesa frétt

Frú Vigdís Finnbogadóttir kynnir nýjar íslenksra talgervlaraddir á Degi íslenkrar tungu

Dóra og Karl eru nýjar íslenskrar talgervlaraddir frá Ivona
Lesa frétt