Fréttir

Alþjóðleg ritgerðarsamkeppni Lions um frið

Alþjóðleg ritgerðarsamkeppni Lions um frið, er ætlað ungmennum sem eru blind eða sjónskert (skv. viðmiðun sem gildir í heimalandi þeirra) og eru á aldrinum 11-13 ára, miðað við 15. nóvember 2010. Markmiðið með keppninni er a
Lesa frétt

Aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins ítrekar athugasemdir til Hæstaréttar

Þann 4 febrúar sl. sendi aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins Hæstarétti athgasemdir vegna aðgegnishindranna á vefsvæði réttarins. Til þess hefur Hæstirétur ekki hirt um að svara framkomnum athugasemdum. Aðgengisfulltrúi Blindrafé...
Lesa frétt

Framkvæmdasjóðurfatlaðra styrkir talgervlaverkefni Blindrafélagsins

Styrkur uppá 15 milljónuir króna frá Framkvæmdasjóði fatlaðra
Lesa frétt

Aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins gerir athugasemd við aðgegnishindranir á heimasíðu Hæstaréttar

Föstudaginn 4 febrúar sendi aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins, Birkir Rúnar Gunnarsson, Hæstarétti athugasemdir vegna aðgengishindrana á heimsíðu Hæstaréttar. Þessar aðgengishindranir valda því að heimsíða Hæstaréttar er óa...
Lesa frétt

Lagafrumvarp um að leiðsöguhundar verði leyfðir í fjölbýlishúsum

Föstudaginn 20 janúar mælti Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra fyrir frumvarpi í gær þar sem lagt er til að fatlaðir fái að halda leiðsöguhund og hjálparhund í fjölbýlishúsi.
Lesa frétt

Málsvörn bæjarstjóra Kópavogs svarað - Kjarni deilunnar

Rök bæjarstjóra Kópavogs um að ekki megi mismuna eftir fötlunarhópum eru fráleit. Þau fela það í sér að það sé lögmætara fyrir stjórnvaldið að brjóta alltaf lög en að brjóta þau einungis stundum.
Lesa frétt

Leiðari í Fréttablaðinu 13 janúar 2011

Steinunn Stefánsdóttir skrifar mjög góðan leiðara í Fréttablaðið í dag þar sem hún fjallar um deilu Blindrafélagsins og Kópavogsbæjar um ferðaþjónustuúrræði sem Kópavogsbær býður þeim fötluðu íbúum sínum ...
Lesa frétt

Málsvörn bæjarstjóra Kópavogs: Brjótum lög á öllum fötluðum, annað væri mismunun og ætllum að gera vel til lengri tíma litið

Í bloggfærslu svarar formaður Blindraféalgsins málsvörn bæjarstjóra Kópavogs í deilunni um ferðaþjónustuúrræði blindra Kópavogsbúa
Lesa frétt

Lögmaður Blindrafélagsins sendir stjórnsýslukæru til Velferðarráðuneytisins vegna meintra brota Kópavogsbæjar á rétti blinds ungmennis til ferðaþjónustu og lögmætrar málsmeðferðar

Mergur málsins er sá að Kópavogsbær sniðgengur lögboðna skyldu sína til að veita fötluðum fullnægjandi ferðaþjónustu. Í stað þess að veita fötluðum ferðaþjónustu sem er í samræmi við þarfir þeirra og fötlun veitir K
Lesa frétt

Jóla og nýárskveðjur

Stjórn Blindrafélagsins sendir félagsmönnum, starfsfólki og öllum velunnurum sínum kveðjur um gleðileg jól og heillaríkt nýtt ár og þakkir fyrr liðnar stundir.
Lesa frétt