Fréttir

Lions styrkirtalgervlaverkefni Blindrafélagsins um tæpar 20 milljónir króna

Þriðjudaginn 28 júní afhenti Lionshreyfingin á Íslandi Blindrafélaginu afrakstur Rauðu fjaðrar söfnunarinnar sem fram fór 8 – 10 apríl síðast liðinn. Safnað var til styrktar talgervlaverkefni Blindrafélagsins.
Lesa frétt

Dagskrá í tilefni af alþjóðlegum degi fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Í tilefni af alþjóðlegum degi fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, sem er mánudaginn 27 júní, mun verða efnt til dagskrár í fundarsalnum í Húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17..
Lesa frétt

Nafni Daufblindraféalgsins breytt í Fjóla, félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Á framhaldsaðalfundi félags fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (áður Daufblindrafélag Íslands) þann 3. júní 2011, lagði stjórn félagsins fram tillögu þess efnis að nafni félagsins yrði breytt. Tillagan var einróm...
Lesa frétt

50 þúsund króna eingreiðsla, 8,1% hækkun bóta almannatrygginga og hækkun framfærsluuppbótar

Á fjölmiðlafundi í velferðarráðuneytinu mánudaginn 6 júní voru kynntar þær hækkanir bóta almanntrygginga sem gerðar verða til samræmis við ný gerða kjarasamninga.
Lesa frétt

Punktaletur fest í lög sem íslenskt ritmál

Í dag voru samþykkt lög frá Alþingi um Stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls. Með samþykkt þessara laga var jafnframt staðfest staða íslensks punktaleturs sem ritmál þeirra sem það þurfa að nota.
Lesa frétt

Hjálpartækjasýning

Þriðjudaginn 31 maí verður sýning á stækkunartækjum frá sænska fyrirtækinu LVI að Hamrahlíð 17, fundarsalnum. Einnig verð til sýnis vörur úr hjálpartækjaverslun Blindrafélagsins. Sýningin verður frá kl  14 - 17. Allir ...
Lesa frétt

Ivona raddir fá hæstu einkunn í viðakmikilli gæðarannsókn á talgervlum

Ivona kom best út með heildareinkunn upp á 9,5 (eða 94,5%) og var hæst í 5 af þeim 7 flokkum sem kannaðir voru. Meðaleinkunn talgervlana var 7,3 (72,6%).
Lesa frétt

Af aðalfundi Blindrafélagsins

Aðalafundur Blindrafélagsins var haldinn þann 21 maí.
Lesa frétt

Sáttmáli Sameinuðuþjóðanna um réttindi fatlaðs fólks léttvægur fundinn af úrskurðarnefndVelferðarráðuneytisins

Yfirlýsing frá stjórn Blindrafélagsins í tiilefni úrskurðar úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í stjórnsýslukæru  um ferðaþjónustu fyrir blindan einstakling hjá Kópavogsbæ.
Lesa frétt

Aðalfundur Blindrafélagsins 2011

Aðalfundur Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi verður haldinn að Hamrahlíð 17 laugardaginn 21 maí og hefst kl. 10:00
Lesa frétt