Þeir sem hlupu til styrktar Blindrafélaginu í Reykjavíkurmaraþoni í ágúst 2011 voru: Ásdís Lára Gísladóttir,Ármann Jónsson, Einar Ragnar Sigurðsson, Guðlaug Björg Björnsdóttir, Guðný Katrín Einarsdóttir, Hallgrímur Bergsson, Herdís Þorsteinsdóttir, Hilmar Þórðarson, Hjörleifur Kristinsson, Jakob Samúel Antonsson, Jóhannes Kári Kristinsson, Karitas Ýr Jakobsdóttir, Karín Óla Eiríksdóttir, Kristinn Kristjánsson, Kristinn Már Jóhannesson, Linda Andrésdóttir, Markús Sigurðsson, Óskar Elvar Óskarsson, Óskar Jónsson, Pálína Sinthu Björnsson, Pétur Örn Sigurðsson, Sif Sumarliðadóttir, Sigurður M.Garðarsson, Sólveig Ólafsdóttir, Stefán Stefánsson, Sturlaugur Þór Halldórsson, Tryggvi Björnsson, Valgeir Þór Jakobsson, Valur þór Gunnarsson, Vernharður Hafliðason, Þorgeir Sigurðsson, Þórður Pétursson, Þórey Björg Einarsdóttir, Þórir Sigurhansson og Örn Sigmar Kaldalóns. Þetta eru 24 karlar og 11 konur, samtals 33 sem söfnuðu 155.377 krónum til styrktar félaginu. Blindraféalgið færir öllum þessum eistaklingum kærar þakkir fyrir framlag sitt til stuðnings mikilvægu starfi Blindrafélagsins.
Sjóðurinn blind börn á Íslandi
Þeir sem hlupu til styrktar sjóðnum Blind börn á Íslandi í Reykjavíkurmaraþoni í ágúst 2011 voru: Friðbjörn Oddsson, Friðrik Þorsteinsson, Guðrún Jónsdóttir, Hafrún Huld Þorvaldsdóttir, Halldór Gauti Pétursson, Jón Axel Ólafsson, Pétur Már Halldórsson og Sigurlína Margrét Magnúsdóttir. Þetta eru 5 karlar og 3 konur samtals 8 manns sem söfnuðu 149.238. krónum til styrktar sjóðnum. Sjóðurinn Blind börn á Íslandi færir þessum einstakliingum kærar þakkir fyrir sitt framlag til styrktar mikilvægu starfi í þágu blindra og sjónskertra barna á Íslandi.